Gourmet naut á grillið að hætti Eyþórs Eyþór Rúnarsson skrifar 3. ágúst 2015 15:00 Vísir/Stöð 2 Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat. Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Nautastrimlar með girnilegu salati sem meðlæti og hindberja-vinagrette.Grillaðir nautastrimlar Uppskrift fyrir 4400 g nautafilet (fullhreinsað)100 ml appelsínusafi100 ml ólífuolía1 tsk. fínt salt½ hvítlauksgeiri Skerið kjötið í 100 gramma steikur og berjið það með kjöthamri þar til það er orðið 5 mm að þykkt. Setjið appelsínusafann og olíuna saman í matvinnsluvél og vinnið saman í 1 mín. Hellið blöndunni yfir kjötið og látið kjötið standa í 1-2 tíma. Setjið kjötið á heitt grillið og grillið í um 1,5 mín á hvorri hlið. Takið af grillinu og setjið álpappír yfir og látið standa í 10 mín.Hindberja-vinaigrette100 ml ólífuolía100 g frosin hindber2 msk. balsamik-edik2 msk. hlynsíróp Setjið allt hráefnið í blandara og blandið vel saman.Meðlæti1 stk. gráðaostur1 stk. rauðlaukur (skrældur)½ stk. grasker½ stk. hunangsmelóna50 ml ólífuolía1 msk. hvítlauksduft1 tsk. cayenne-pipar1 box baunaspírur Skerið rauðlaukinn í tvennt og graskerið í 5 mm þykkar sneiðar og setjið í skál með þurrkryddunum og ólífuolíunni. Blandið öllu saman og kryddið með salti og pipar og látið standa í 2 tíma. Setjið á heitt grillið og grillið í 4 mín. á hvorri hlið eða þar til hvort tveggja er eldað í gegn. Skrælið og skerið melónuna í stóra kubba og myljið gráðaostinn niður. Skerið kjötið í þunna strimla og setjið allt saman á fat.
Eyþór Rúnarsson Grillréttir Nautakjöt Uppskriftir Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira