Heimagerðir jarðarberjakleinu- hringir À la Blaka matarvísir skrifar 14. ágúst 2015 15:00 Vísir/Blaka.is Sannkallað kleinuhringjaæði hefur gripið landann en þó keyptir hringir geti verið góðir, þá eru heimagerðir enn betri. Lilja Katrín bakari á vefsíðunni blaka.is deilir hér með lesendum uppskrift sinni að jarðarberjakleinuhringjum. Nú er málið að láta hendur standa fram úr ermum, skella á sig svuntunni og baka sína eigin lúxuskleinuhringi.Kleinuhringir1¼ bolli Kornax-hveiti½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft½ tsk. salt60 g smjör½ bolli sykur1 stórt egg½ bolli mjólk1 tsk. vanilludropar5 stór jarðarberGlassúr¼ bolli rjómi1 tsk. síróp60g 56% súkkulaðiAðferð Hitið ofninn í 180°C og smyrjið kleinuhringjamótin vel. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti vel saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman. Bætið egginu við og hrærið vel. Því næst er vanilludropunum blandað saman við. Skiptist á að blanda þurrefnum og mjólk saman við smjörblönduna þar til allt er vel blandað saman. Saxið jarðarberin smátt og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í mótin. Mér finnst best að setja deigið í lítinn plastpoka, klippa eitt hornið af og sprauta deiginu í formin til að það sullist ekki allt út um allt. Bakið í 10 til 12 mínútur. Vísir/blaka.is Glassúr Hitið rjóma og síróp yfir meðalháum hita þar til blandan fer að sjóða. Leyfið henni að sjóða í 2 mínútur og takið þá af hellunni. Setjið súkkulaðið ofan í og leyfið þessu að standa í 5 mínútur. Þeytið allt vel saman og skreytið kleinuhringina. Dögurður Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00 Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30 Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30 Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Sannkallað kleinuhringjaæði hefur gripið landann en þó keyptir hringir geti verið góðir, þá eru heimagerðir enn betri. Lilja Katrín bakari á vefsíðunni blaka.is deilir hér með lesendum uppskrift sinni að jarðarberjakleinuhringjum. Nú er málið að láta hendur standa fram úr ermum, skella á sig svuntunni og baka sína eigin lúxuskleinuhringi.Kleinuhringir1¼ bolli Kornax-hveiti½ tsk. matarsódi1 tsk. lyftiduft½ tsk. salt60 g smjör½ bolli sykur1 stórt egg½ bolli mjólk1 tsk. vanilludropar5 stór jarðarberGlassúr¼ bolli rjómi1 tsk. síróp60g 56% súkkulaðiAðferð Hitið ofninn í 180°C og smyrjið kleinuhringjamótin vel. Blandið hveiti, matarsóda, lyftidufti og salti vel saman í skál og setjið til hliðar. Blandið smjöri og sykri vel saman. Bætið egginu við og hrærið vel. Því næst er vanilludropunum blandað saman við. Skiptist á að blanda þurrefnum og mjólk saman við smjörblönduna þar til allt er vel blandað saman. Saxið jarðarberin smátt og blandið þeim varlega saman við. Setjið deigið í mótin. Mér finnst best að setja deigið í lítinn plastpoka, klippa eitt hornið af og sprauta deiginu í formin til að það sullist ekki allt út um allt. Bakið í 10 til 12 mínútur. Vísir/blaka.is Glassúr Hitið rjóma og síróp yfir meðalháum hita þar til blandan fer að sjóða. Leyfið henni að sjóða í 2 mínútur og takið þá af hellunni. Setjið súkkulaðið ofan í og leyfið þessu að standa í 5 mínútur. Þeytið allt vel saman og skreytið kleinuhringina.
Dögurður Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00 Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30 Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30 Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00 Mest lesið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið Áslaug Arna kom alblóðug inn í sjúkratjaldið Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Menning Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Fleiri fréttir Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Bakað með allt í botni Lilja Katrín bakar af hjartans sálarkröftum og hlustar á skemmtilega tóna um leið 14. ágúst 2015 11:00
Rikka fyrirmynd í eldhúsi og útliti Fjölmiðlakonan Lilja Katrín Gunnarsdóttir fræðir fólk og bakstur og kökugerð. 3. júní 2015 09:30
Ótrúlega ómótstæðilegar Oreo-bollakökur Ef þú vilt gleðja þig eða aðra með dýrindis bollakökum sem bráðna í munninum þá er þetta uppskrift fyrir þig og þína. 2. júlí 2015 11:30
Einföld sítrónukaka Lilju Katrínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir heldur úti girnilegu kökubloggi og gefur lesendum Matarvísis uppskrift af ómótstæðilegri sítrónuköku 11. júní 2015 15:00