Blackstar vinsælust vestanhafs Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. janúar 2016 19:34 David Bowie í myndbandinu við lagið Lazarus. skjáskot Síðasta plata Davids heitins Bowie, Blackstar, sem gefin var út tveimur dögum áður en hann lést á sunnudaginn síðastliðinn, fór beint á toppinn á bandaríska Billboard-vinsælda listanum. Þetta kemur fram á vefsíðu listans en þar segir einnig að platan hafi selst í 174 þúsund eintökum vestanhafs í vikunni. Þá seldist hún í öðrum 181 þúsund stafrænum eintökum á netinu fram til 14. janúar. Þá rauk platan í fyrsta sæti iTunes-sölulistans nánast um leið og fréttir bárust af dauða rokkarans. Þá greindi Spotify frá því að hlustun á tónlist hans hefði aukist um 2.700 prósent eftir að fregnir bárust af andláti hansSjá einnig: David Bowie látinn Þetta er besta fyrsta söluvika fyrir plötu Bowie frá árinu 1991. Ljóst er að aðdáendur tóku andlát rokkarans nærri sér því alls rötuðu 8 aðrar plötur Bowie á listann yfir 200 söluhæstu plöturnar í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þar af voru tvær þeirra meðal þeirra 40 vinsælustu; Best of Bowie sem hóf sig upp í fjórða sæti og The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders From Mars sem rataði í það tuttugasta og fyrsta. David Bowie lést á sunnudaginn síðastliðinn, þann 10. þessa mánaðar, eftir 18 mánaða langa baráttu við krabbamein. Tónlist Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Síðasta plata Davids heitins Bowie, Blackstar, sem gefin var út tveimur dögum áður en hann lést á sunnudaginn síðastliðinn, fór beint á toppinn á bandaríska Billboard-vinsælda listanum. Þetta kemur fram á vefsíðu listans en þar segir einnig að platan hafi selst í 174 þúsund eintökum vestanhafs í vikunni. Þá seldist hún í öðrum 181 þúsund stafrænum eintökum á netinu fram til 14. janúar. Þá rauk platan í fyrsta sæti iTunes-sölulistans nánast um leið og fréttir bárust af dauða rokkarans. Þá greindi Spotify frá því að hlustun á tónlist hans hefði aukist um 2.700 prósent eftir að fregnir bárust af andláti hansSjá einnig: David Bowie látinn Þetta er besta fyrsta söluvika fyrir plötu Bowie frá árinu 1991. Ljóst er að aðdáendur tóku andlát rokkarans nærri sér því alls rötuðu 8 aðrar plötur Bowie á listann yfir 200 söluhæstu plöturnar í Bandaríkjunum í síðustu viku. Þar af voru tvær þeirra meðal þeirra 40 vinsælustu; Best of Bowie sem hóf sig upp í fjórða sæti og The Rise and Fall of Ziggy Stardust and the Spiders From Mars sem rataði í það tuttugasta og fyrsta. David Bowie lést á sunnudaginn síðastliðinn, þann 10. þessa mánaðar, eftir 18 mánaða langa baráttu við krabbamein.
Tónlist Tengdar fréttir Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13 Bowie rauk á toppinn Syrgjandi aðdáendur leituðu huggunar í tónlist hans. 12. janúar 2016 09:45 Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59 Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04 David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43 Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Kossaflens á klúbbnum Lífið „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Lík David Bowie brennt til ösku Söngvarinn hafði beint þeim orðum til ástvina sinna að hann fengi að "fara án alls umstangs“. 14. janúar 2016 08:13
Bowie ber ábyrgð á svanakjól Bjarkar Björk segir að það hafi verið fyrir áhrif frá David Bowie að hún ákvað að vera í frægum svanakjól sínum við Óskarsverðlaunaafhendinguna. 13. janúar 2016 08:59
Mikil stemning fyrir að heiðra minningu Bowies Allt stefnir í að aðsóknarmet verði slegið í Bíói Paradís, en á sunnudaginn munu Svartir sunnudagar beina sjónum sínum að leikaranum David Bowie, sem fjölmargir hafa áhuga á að sameinast yfir á hvíta tjaldinu. 14. janúar 2016 10:04
David Bowie fékk sex hjartaáföll á síðustu árum Breski söngvarinn David Bowie, sem lést á sunnudaginn eftir 18 mánaða baráttu við krabbamein, fékk sex hjartaáföll á síðustu árum. 12. janúar 2016 11:43