Gróttukonum tókst ekki að stoppa sigurgöngu Stjörnunnar í Mýrinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2016 21:40 Helena Rut Örvarsdóttir skoraði sex mörk í kvöld. Vísir/Stefán Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Gróttuliðsins í Mýrinni síðan að liðið tryggði sér þar Íslandsmeistaratitilinn í maí en nú þurftu þær að sætta sig við sigur. Sigur Stjörnuliðsins var öruggur en liðið var átta mörkum yfir í hálfleik, 14-6. Skyttan Helena Rut Örvarsdóttir var með sex mörk í kvöld og Esther Viktoría Ragnarsdóttir skorði fjögur mörk en annars voru fimm leikmenn Stjörnuliðsins með þrjú mörk eða fleiri í leiknum. Stjörnukonur hafa þar með unnið alla níu heimaleiki sína í Olís-deildinni á þessu tímabili en liðið er bara í 3. til 5. sæti í deildinni þar sem liðið hefur aðeins unnið samtals tvo útileiki. Fylkir vann síðan sex marka útisigur á FH í Kaplakrika í hinum leik kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum Olís-deild kvenna í kvöld:Stjarnan - Grótta 23-18 (14-6)Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 3, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Anett Köbli 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Eva Margrét Kristinsdóttir 1.FH - Fylkir 22-28 (11-15)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 5, Jóhanna Helga Jensdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 5, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Birta Þöll Sveinbjörnsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 11, Vera Pálsdóttir 6, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1. Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Stjarnan vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum Gróttu, 23-18, í leik liðanna í TM-höllinni í Mýrinni í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Gróttuliðsins í Mýrinni síðan að liðið tryggði sér þar Íslandsmeistaratitilinn í maí en nú þurftu þær að sætta sig við sigur. Sigur Stjörnuliðsins var öruggur en liðið var átta mörkum yfir í hálfleik, 14-6. Skyttan Helena Rut Örvarsdóttir var með sex mörk í kvöld og Esther Viktoría Ragnarsdóttir skorði fjögur mörk en annars voru fimm leikmenn Stjörnuliðsins með þrjú mörk eða fleiri í leiknum. Stjörnukonur hafa þar með unnið alla níu heimaleiki sína í Olís-deildinni á þessu tímabili en liðið er bara í 3. til 5. sæti í deildinni þar sem liðið hefur aðeins unnið samtals tvo útileiki. Fylkir vann síðan sex marka útisigur á FH í Kaplakrika í hinum leik kvöldsins.Úrslit og markaskorarar í leikjum Olís-deild kvenna í kvöld:Stjarnan - Grótta 23-18 (14-6)Mörk Stjörnunnar: Helena Rut Örvarsdóttir 6, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 4, Sólveig Lára Kjærnested 3, Hanna Guðrún Stefánsdóttir 3, Nataly Sæunn Valencia 3, Stefanía Theodórsdóttir 2, Þórhildur Gunnarsdóttir 2.Mörk Gróttu: Eva Björk Davíðsdóttir 6, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 4, Anett Köbli 3, Unnur Ómarsdóttir 2, Lovísa Thompson 2, Eva Margrét Kristinsdóttir 1.FH - Fylkir 22-28 (11-15)Mörk FH: Sigrún Jóhannsdóttir 5, Jóhanna Helga Jensdóttir 5, Elín Anna Baldursdóttir 5, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 2, Birta Þöll Sveinbjörnsdóttir 1.Mörk Fylkis: Patricia Szölösi 11, Vera Pálsdóttir 6, Þuríður Guðjónsdóttir 5, Hildur Björnsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 2, Sigrún Birna Arnardóttir 1.
Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira