Platan tengir okkur feðgana saman Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. janúar 2016 14:00 Rúnar heldur tónleika á Café Rosenberg á morgun ásamt hljómsveitinni. Vísir/Ernir „Að baki útgáfu plötunnar Ólundardýrs liggur sérstakt ferli. Það hófst þegar ég átti stórafmæli, 12. janúar 2015, þá kom fyrsta lagið út á vefnum. Í kjölfarið kom út eitt lag á mánuði á vefnum þar til 7. nóvember að afraksturinn í heild kom út á plötu en þann dag hefði faðir minn, Þórir Sæmundsson, fyrrverandi sveitarstjóri, kaupfélagsstjóri og skákmaður, orðið áttræður. Þannig tengi ég okkur feðga saman og heiðra minningu pabba,“ segir fyrrum Grafíkspilarinn Rúnar Þórisson, sem heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg annað kvöld klukkan 22. Rúnar kveðst búa svo vel að dætur hans, Lára og Margrét, sem starfa sjálfstætt sem tónlistarmenn, spili og raddi með honum á plötunni. Makar þeirra, Arnar Þór Gíslason og Birkir Rafn Gíslason, eru líka í hljómsveitinni. „Þannig að allir í sveitinni eru í fjölskyldunni nema Guðni Finnsson bassaleikari sem er fjölskylduvinur.“ Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Að baki útgáfu plötunnar Ólundardýrs liggur sérstakt ferli. Það hófst þegar ég átti stórafmæli, 12. janúar 2015, þá kom fyrsta lagið út á vefnum. Í kjölfarið kom út eitt lag á mánuði á vefnum þar til 7. nóvember að afraksturinn í heild kom út á plötu en þann dag hefði faðir minn, Þórir Sæmundsson, fyrrverandi sveitarstjóri, kaupfélagsstjóri og skákmaður, orðið áttræður. Þannig tengi ég okkur feðga saman og heiðra minningu pabba,“ segir fyrrum Grafíkspilarinn Rúnar Þórisson, sem heldur útgáfutónleika á Café Rosenberg annað kvöld klukkan 22. Rúnar kveðst búa svo vel að dætur hans, Lára og Margrét, sem starfa sjálfstætt sem tónlistarmenn, spili og raddi með honum á plötunni. Makar þeirra, Arnar Þór Gíslason og Birkir Rafn Gíslason, eru líka í hljómsveitinni. „Þannig að allir í sveitinni eru í fjölskyldunni nema Guðni Finnsson bassaleikari sem er fjölskylduvinur.“
Tónlist Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira