„Ég fékk hárprúða vin minn Kela úr Agent Fresco til að tromma fyrir mig í þessum teaser þar sem heyra má brot úr laginu. Njótið og endilega deilið áfram,“ segir Steinar sem birtir smá brot úr nýju lagi á Facebook-síðu sinni.
Hér að neðan má heyra umrætt brot.