Fetað í fótspor galdrakarla Samúel Karl Ólason skrifar 28. janúar 2016 14:45 Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan. Leikjavísir Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Sýndarveruleikafyrirtækið Aldin Dynamics kynnti nýverið „sýndarveruleikaupplifunina“ Waltz of the Wizard. Með WotW getur fólk upplifað hvernig það er að búa yfir galdrakröftum, brugga seiði og fleira og byggir hann á kvikmyndum eins og Fantasia og Harry Potter. Spilarar geta notað hendur sýnar til að hafa áhrif á umhverfi sitt, hvort sem það er að taka upp hluti eða galdra.Sjá einnig: Tími til kominn að brjótast inn í þrívíddinaWaltz of the Wizard gerir spilurum kleift að upplifa hvernig það er að búa yfir göldrum.Mynd/Aldin DynamicsÍ tilkynningu frá fyrirtækinu segir að Aldin Dynamics hafi unnið að þróun hugbúnaðar fyrir sýndarveruleika frá árinu 2013. „Við sameinum skapandi sýn með nýjustu tækni til að byggja heima sem vita af veru okkar í þeim, umhverfi sem bregðast við á sannfærandi hátt og hreyfingar og karaktera sem skilja ásetning okkar.“ Aldin Dynamics birti í vikunni stiklu fyrir Waltz of the Wizard sem sjá mér hér að neðan.
Leikjavísir Mest lesið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Lífið Musk æstur í Reðasafnið Lífið „Ég hef ekki trú á öðru en að við lifum þetta af“ Bíó og sjónvarp Líf, fjör og einmanaleiki Lífið Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna Lífið Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Lífið Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Tónlist Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Lífið Furðuleg forréttindablinda Gagnrýni Fleiri fréttir Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira