Ómótstæðileg jarðarberjaostakaka að hætti Evu Laufeyjar 22. janúar 2016 14:32 Jarðarberin gefa kökunni frísklegan blæ. Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram. Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Botninn: 250 g hafrakex 150 g smjör, brætt Bræðið smjör við vægan hita, setjið kexkökurnar í matvinnsluvél og maukið. Hellið smjörinu saman við og hellið síðan í form. Sléttið úr blöndunni með bakhlið á skeið og þrýstið vel. Best er að nota smelluform.Ostafyllingin:600 g hreinn rjómaostur, við stofuhita3 msk. flórsykur200 g hvítt súkkulaði, brætt yfir vatnsbaði300 ml rjómi1 tsk. vanilla1 askja jarðarber Þeytið rjómaostinn í smá stund, bætið flórsykrinum, rjómanum og vanillu saman við og hrærið. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði og hellið út í ostablönduna (kælið súkkulaðið aðeins áður) í mjórri bunu. Skerið nokkur jarðarber og blandið saman við í lokin með sleif. Hellið blöndunni ofan á kexbotninn og inn í kæli. Best er að geyma kökuna í kæli yfir nótt en hún er orðin stíf og falleg eftir rúma klukkustund. Skerið niður ber og skreytið kökuna, sigtið smávegis af flórsykri yfir í lokin áður en þið berið kökuna fram.
Eftirréttir Eva Laufey Kökur og tertur Ostakökur Uppskriftir Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Fleiri fréttir Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira