Fjórtán marka sigrar Fylkis og Fram í bikarnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. janúar 2016 21:25 Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk fyrir Fylki. vísir/andri marinó Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk. Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
Fylkir og Fram komust nokkuð auðveldlega í átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handbolta eftir stórsigra í kvöld. Fylkir vann fjórtán marka sigur á Fjölni á heimavelli sínum í Árbænum þar sem staðan var 19-15 í hálfleik. Patricia Szölösi var markahæst Fylkis með þrettán mörk en Thea Imani Sturludóttir skoraði sjö mörk og Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir fjögur. Díana Kristín Sigmarsdóttir var markahæst gestanna úr Grafarvoginum með sjö mörk og Berglind Benediktsdóttir skoraði sex mörk. Eins og við mátti búast vann svo firnasterkt lið Fram sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og komst einnig í átta liða úrslitin. Fram var sex mörkum yfir í hálfleik, 13-17, en jók forskotið jafnt og þétt í seinni hálfleik og vann á endanum fjórtán marka sigur, 29-15. Hekla Ámundadóttir var markahæst Framara með fimm mörk en þær Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir og Hulda Dagsdóttir skoruðu allar fjögur mörk. Hjá Aftureldingu var Dagný Huld Birgisdóttir markahæst með fjögur mörk. Selfoss komst einnig í átta liða úrslit bikarsins í kvöld með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika, 28-24 eftir að staðan var 16-11 í hálfleik fyrir gestina. Markadrottningin Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var markahæst Selfyssinga með átta örk en Carmen Palamariu skoraði sjö mörk. Hjá FH var Elín Anna Baldursdóttir markahæst með níu mörk og Sigrún Jóhannsdóttir skoraði fimm mörk.
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Fótbolti Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Körfubolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Fótbolti Fleiri fréttir Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Sjá meira
HK vann tíu marka sigur og komst í 8 liða úrslit Þórhildur Braga Þórðardóttir fór á kostum fyrir HK gegn KA/Þór. 20. janúar 2016 20:25
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 23-28 | Sannfærandi hjá Haukum Haukar báru sigurorð af Val, 23-28, í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í handbolta í kvöld. 20. janúar 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 23-24 | Stjarnan henti toppliðinu úr bikarnum Stjarnan er komin í átta liða úrslit Coca Cola-bikarsins eftir frækinn sigur í Vestmannaeyjum. 20. janúar 2016 21:00