Framtíðarhorfur strákanna í höndum Dags og Rússa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. janúar 2016 09:45 Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson eftir tapið í gær. Vísir/Valli Þrátt fyrir að Ísland sé úr leik á EM í handbolta gæti liðið engu að síður komist í efri styrkleikaflokkinn fyrir undankeppni HM 2017 í Frakklandi. Ljóst er að Ísland endar meðal fjögurra neðstu liða á mótinu í Póllandi, 13.-16. sæti. Það ræðst af árangri þeirra liða hvernig lokaniðurröðun þeirra verður. Þrjú neðstu liðin á mótinu fara í neðri styrkleikaflokkinn en liðið sem hafnar í þrettánda sæti fer í þann efri. Ísland á enn möguleika á að hafna í þrettánda sæti og eiga þar með meiri möguleika á að komast til Frakklands á næsta ári.Tvö dýrmæt stig Íslands Ísland og Serbía eru nú þegar úr leik. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn á Noregi en Serbía eitt og því ljóst að Ísland verður ávallt fyrir ofan Serbíu. Lokaumferðin í C-og D-riðlum fer fram í kvöld. Slóvenía er neðst í C-riðli með eitt stig og mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar í Þýskalandi í kvöld. Svartfjallaland er án stiga í D-riðli og leikur gegn Rússlandi í kvöld. Ef bæði Slóveníu og Svartfjallalandi mistekst að vinna leiki sína í kvöld er Ísland öruggt með þrettánda sætið og þar með sæti í efri styrkleikaflokknum. Slóvenum dugir jafntefli til að komast fyrir ofan Ísland en Svartfjallaland verður að vinna sinn leik. Dregið verður í undankeppni HM 2017 skömmu áður en úrslitaleikur EM í Póllandi fer fram.Efri styrkleikaflokkur:Níu lið sem bestum árangri ná á EM í Póllandi fyrir utan heimsmeistara Frakklands og þrjú efstu liðin (fyrir utan Frakkland) sem komast beint á HM 2017.Neðri styrkleikaflokkur:Þrjú neðstu liðin á EM í Póllandi ásamt Austurríki, Bosníu, Tékklandi, Lettlandi, Hollandi og Portúgal. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira
Þrátt fyrir að Ísland sé úr leik á EM í handbolta gæti liðið engu að síður komist í efri styrkleikaflokkinn fyrir undankeppni HM 2017 í Frakklandi. Ljóst er að Ísland endar meðal fjögurra neðstu liða á mótinu í Póllandi, 13.-16. sæti. Það ræðst af árangri þeirra liða hvernig lokaniðurröðun þeirra verður. Þrjú neðstu liðin á mótinu fara í neðri styrkleikaflokkinn en liðið sem hafnar í þrettánda sæti fer í þann efri. Ísland á enn möguleika á að hafna í þrettánda sæti og eiga þar með meiri möguleika á að komast til Frakklands á næsta ári.Tvö dýrmæt stig Íslands Ísland og Serbía eru nú þegar úr leik. Ísland er með tvö stig eftir sigurinn á Noregi en Serbía eitt og því ljóst að Ísland verður ávallt fyrir ofan Serbíu. Lokaumferðin í C-og D-riðlum fer fram í kvöld. Slóvenía er neðst í C-riðli með eitt stig og mætir lærisveinum Dags Sigurðssonar í Þýskalandi í kvöld. Svartfjallaland er án stiga í D-riðli og leikur gegn Rússlandi í kvöld. Ef bæði Slóveníu og Svartfjallalandi mistekst að vinna leiki sína í kvöld er Ísland öruggt með þrettánda sætið og þar með sæti í efri styrkleikaflokknum. Slóvenum dugir jafntefli til að komast fyrir ofan Ísland en Svartfjallaland verður að vinna sinn leik. Dregið verður í undankeppni HM 2017 skömmu áður en úrslitaleikur EM í Póllandi fer fram.Efri styrkleikaflokkur:Níu lið sem bestum árangri ná á EM í Póllandi fyrir utan heimsmeistara Frakklands og þrjú efstu liðin (fyrir utan Frakkland) sem komast beint á HM 2017.Neðri styrkleikaflokkur:Þrjú neðstu liðin á EM í Póllandi ásamt Austurríki, Bosníu, Tékklandi, Lettlandi, Hollandi og Portúgal.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Körfubolti Erlendur íþróttaannáll 2024: Bátnum ruggað, 2007 módelin og ótrúlegt hlaup Sport Dagskráin í dag: Grindavík hefur göngu sína Sport Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Brotist inn til Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sjá meira