Viðbrögðin á Twitter: Sænsk handboltagoðsögn hrósar Degi Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. janúar 2016 18:45 Leikmenn Þýskalands fagna að leikslokum í dag. Vísir/getty Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Þjóðverjar urðu Evrópumeistarar í handbolta í dag eftir 24-17 sigur á Spánverjum í úrslitaleiknum en tólf ár eru síðan Þýskaland hampaði titlinum á EM í handbolta. Áttu ekki margir von á því að þýska liðið myndi fara langt á þessu móti. Meiðsli lykilleikmanna fyrir mótið hafði mikinn áhrif á undirbúning liðsins sem var ekki talið að gæti farið alla leið jafnvel með alla sína sterkustu leikmenn. Hefur þýska þjóðin heldur betur tekið við sér og sendu margir af fremstu íþróttamönnum heimsins þýska liðinu hamingjuóskir en hér fyrir neðan má lesa nokkrar færslur á Twitter.Oooooh, wie ist das schööööön!!! GOLD!!! #ehfeuro2016 #GERESP #wirfuerD #wirfuerGOLD #aufgehtsDHB pic.twitter.com/gFHQ2Z0NLa— DHB_Nationalteams (@DHB_Teams) January 31, 2016 Das haben sich die #badboys verdient! #Europameister #handball #ehfeuro2016 pic.twitter.com/UN7hNahXV2— Bob Hanning (@Bob_Hanning) January 31, 2016 Congratulations @DHB_Teams !@DagurSigurdsson has really formed a team that believes. #Respect— Mattias Andersson (@MattiasA_1) January 31, 2016 Wahnsinn, Jungs. Gooold. Gratulation. Feiert schön!!! https://t.co/cZS0tensvV— Dirk Nowitzki (@swish41) January 31, 2016 Wolffffffff Glückwunsch @DHB_Teams Europameister !!! Wahnsinn ! #Handball #euro2016 #wolff pic.twitter.com/XQPNZkWstm— Lukas-Podolski.com (@Podolski10) January 31, 2016 EUROPAMEISTER!! Ihr seid der absolute Wahnsinn! Glückwunsch, @DHB_Teams! #GERESP #ehfeuro2016— Basti Schweinsteiger (@BSchweinsteiger) January 31, 2016 Danke!!! Historisch!!! @DagurSigurdsson @DHB_Teams #GERESP pic.twitter.com/vkZS0WhRnO— Marc Hohenberg (@marchohenberg) January 31, 2016 Heimsieg!!#FCBTSG @FCBayern Hut ab! @DHB_Teams Glüüüüückwunsch zum Europameistertitel!!! Unfassbar!! RESPEKT! Was für eine Leistung!!— Mario Götze (@MarioGoetze) January 31, 2016 Sensationell! Großartig! Ihr habt's geschafft! Glückwunsch zum EM-Titel, @DHB_Teams! Was für ein Sportwochenende! #FCBTSG #GERESP #AusOpen— FC Bayern München (@FCBayern) January 31, 2016 Um 19.07 Uhr zwar zwei Minuten zu früh, aber da wollen wir mal nicht so sein HERZLICHEN GLÜCKWUNSCH, @DHB_Teams! https://t.co/VSU3xKzeBn— Borussia Dortmund (@BVB) January 31, 2016 #EuropeanChampion!! Wow!! What a great game. Congratulations, @DHB_Teams! You make us feel proud! #GERESP @EHFEURO pic.twitter.com/eclaCMxG45— GermanForeignOffice (@GermanyDiplo) January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16 Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Sjá meira
Hanning: Dagur á bróðurpart þessa heiðurs Varaforseti þýska handknattleikssambandsins lofaði frammistöðu þýska landsliðsins eftir sigurinn á EM. 31. janúar 2016 18:16
Dagur Evrópumeistari með Þýskalandi Mögnuð frammistaða þýska landsliðsins gegn Spánverjum í úrslitaleiknum á EM í Póllandi. 31. janúar 2016 18:00