Dagur hlaðinn lofi í þýskum fjölmiðlum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 15:14 Vísir/Getty Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun. EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Gríðarlegur áhugi er í Þýskalandi fyrir úrslitaleiknum á Evrópumeistaramótinu í Póllandi í dag. Meira en tíu milljónir sáu undanúrslitaleikinn gegn Noregi í sjónvarpi og má búast við enn meira áhorfi í dag. Dagur Sigurðsson er þjálfari þýska landsliðsins og hefur fengið mikið lof fyrir að koma liðinu alla leið í úrslitaleikinn á mótinu, þrátt fyrir að hafa misst út gríðarlega mikilvæga leikmenn í meiðsli, bæði fyrir mótið og á meðan því stóð.Sjá einnig: Dagur, hvernig ferðu að þessu? Þýskir fjölmiðlar keppast við að hlaða Dag lofi nú helgina og er hann sagður lykilmaðurinn á bakvið velgengni þýska landsliðsins. Dagur tók við starfinu fyrir aðeins átján mánuðum síðan en náði sjöunda sætinu á HM í Katar í fyrra og er nú kominn í úrslitaleikinn á EM. Þetta er í fyrsta sinn síðan á EM 2008 í Noregi að Þýskaland spilar til verðlauna á stórmóti. Liðið varð síðast Evrópumeistari fyrir tólf árum síðan, á EM í Slóveníu.Sjá einnig: Dagur: Á von á símtali frá Angelu Merkel Bild birtir ítarlegar umfjallanir um Dag hér og hér. Þar er þjálfaraferillinn rakinn og þess getið að ferskir vindar hafi blásið um þýska landsliðið eftir að Dagur tók við.Kicker segir að Dagur sé hæfileikaríkur á mörgum sviðum og skapandi einstaklingur og að hann sé afar mikill happafengur fyrir þýska landsliðið í handbolta. RP Online og Die Welt taka í svipaðan streng í sinni umfjöllun.
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17 Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37 Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40 Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15 Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00 Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45 Mest lesið „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ Enski boltinn „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Handbolti „Vorum bara heppnir að landa þessu“ Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Fótbolti „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fleiri fréttir „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Úrslitakeppnin klár í Olís deild kvenna Uppgjör: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Sjá meira
Keisarinn birtir mynd af Degi og segir að með svona vilja sé allt hægt Þýskaland getur komist í úrslitaleik EM í handbolta í kvöld. 29. janúar 2016 12:17
Dagur: Ég vissi að leikurinn yrði framlengdur Dagur Sigurðsson er orðin að hetju í Þýskalandi eftir að hans menn tryggðu sér sæti í úrslitaleik EM. 29. janúar 2016 19:37
Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Þýska þjóðin mun fylgjast spennt með úrslitaleiknum á EM í dag. 31. janúar 2016 13:40
Umfjöllun: Noregur - Þýskaland 33-34 | Dagur með Þýskaland í úrslitin á EM Þýskaland hafði betur gegn Noregi eftir æsispennandi framlengdan undanúrslitaleik í Póllandi. 29. janúar 2016 19:15
Ævintýrið er dagsatt Dagur Sigurðsson heldur áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni með lemstrað lið Þýskalands og mætir Spánverjum í úrslitaleik EM í handbolta á morgun. 30. janúar 2016 06:00
Úrslitaleikurinn verður sýndur á hóteli Dags á morgun Búast má við góðri stemmingu á Kex Hostel á morgun þar sem leikur Þýskalands og Spánar verður sýndur en Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska liðsins, er einn eigenda hótelsins. 30. janúar 2016 18:45
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða