Dagur fær kveðju frá Boris Becker og fleiri hetjum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2016 13:40 Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016 EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Sú hefð er komin á að þekktir einstaklingar í Þýskalandi senda sínum mönnum kveðju fyrir mikilvæga leiki og það sama á við fyrir úrslitaleik Þýsakalands og Spánar á EM í dag. Áður höfðu Dagur Sigurðsson og hans menn í þýska liðinu fengið kveðju frá mönnum eins og Joachim Löw og Jürgen Klopp en í nýjasta myndbandinu, sem Stefan Kretzschmar birtir á heimasíðu sinni, hafa margir góðir bæst í hópinn. Meðal þeirra má nefna tennishetjuna Boris Becker, sem er í dag þjálfari Novak Djokovic sem vann í dag Opna ástralska meistaramótið, landsliðsmennina Bastian Schweinsteiger, Philipp Lahm og Miroslav Klose. Í myndbandinu koma einnig fram margir listamenn, helst tónlistarfólk og leikarar, en einnig gamla knattpsyrnukempan Sebastian Kehl. Sjáðu myndbandið á Facebook-síðu Kretzschmar.Finaaaaaale. Es riecht nach Gold. Deutschland - Spanien. Ab 17.15 Uhr live in der ARD. Die Nation steht hinter euch V. #aufgehtsDHB #wirfuerD #EHFEuro2016 Danke an: Bastian Schweinsteiger , Bela B , Philipp Lahm , Xavier Naidoo , Miroslav Klose , Jürgen Vogel , Sebastian Kehl , Helge Schneider , Til Schweiger & Heiner Lauterbach (Schauspieler) , Hartmut Engler & PUR , Boris Becker & Kurt Krömer Posted by Stefan Kretzschmar on Sunday, January 31, 2016
EM 2016 karla í handbolta Tengdar fréttir Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36 Mest lesið Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Heimsmeistararnir þrír fóru allir áfram Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Handbolti Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Klopp, Löw, Müller og Nowitzki sendu Degi baráttukveðjur Stefan Kretzschmar birti stórskemmtilegt myndband á Facebook-síðu sinni í dag fyrir stórleikinn gegn Danmörku. 27. janúar 2016 19:36