Heimir: Var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að leysa úr Kristinn Páll Teitsson skrifar 30. janúar 2016 20:00 Heimir Guðjónsson þungt hugsi á KR-vellinum. Vísir/Stefán Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistaranna í FH, var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem farið var um víðan völl. Ræddu þeir meðal annars ótrúlegt gengi FH seinni hluta mótsins en margar spurningar fóru á loft eftir tap FH gegn KR þegar mótið var rétt rúmlega hálfnað. „Það var mikil samheldni og samkennd í leikmannahópnum í fyrra. Við vissum að við þyrftum að breyta einhverju eftir tapið gegn KR. Við tókum okkur saman og fórum að spila betur saman sem heild heldur en við gerðum í fyrri umferðinni.“ Þá ræddi Heimir um ferðina til Azerbaídjan fyrir leik liðsins gegn Inter Baku og hvaða áhrif sú ferð hafði. „Leikmennirnir tóku sig saman, héldu fund og fóru yfir málin. Við þjálfararnir fórum síðan yfir það og fundum út hvað þyrfti að laga. Við vissum að það þyrfti að láta verkin tala inn á vellinum. Við litum aldrei til baka eftir það.“ Heimir tók undir að andrúmsloftið hefði verið skrýtið í Kaplakrika um tíma síðasta sumar. „Eftir nokkrar umferðir var ákveðinn pirringur innan félagsins sem þurfti að vinna á. Það tók á að ná sér eftir leikinn gegn Stjörnunni árið áður og það sat kannski eitthvað í okkur.“ Heimir fann fyrir pressuni á þeim tímapunkti. „Maður er ekki fenginn til félagsins til þess að vera Halli og Laddi. Það eru kröfur til þess að skila árangri,“ sagði Heimir en hægt er að hlusta á viðtalið í spilaranum hér fyrir ofan sem hefst á 1:02:30. Þar ræðir Heimir meðal annars þróun í þjálfara- og leikmannamálum á Íslandi undanfarin ár.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Fleiri fréttir Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Sjá meira