Kristján: Ætlum að fagna í bílskúrnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. febrúar 2016 22:21 „Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
„Í minningunni voru þetta nokkuð fín mörk hjá okkur og gott að koma til baka,“ segir Kristján Guðmundsson, þjálfari Leiknis, en hann vann sinn fyrsta titil með Leikni í kvöld. Þá lögðu strákarnir hans liðs Vals að velli, 4-1, í úrslitum Reykjavíkurmótsins. „Við héldum því sem við settum upp fyrir leikinn og það var gott,“ segir Kristján og bætir við að þær breytingar sem hann þurfti að gera í leiknum hafi gengið fullkomlega upp.Sjá einnig: Sjáðu glæsimark Ingvars og öll hin mörkin „Baráttan í fyrsta leik liðsins í mótinu var mögnuð. Við upplifðum svipað núna en spiluðum betri leik. Heildin í Leiknisliðinu er sterk. Það er gaman að sjá þá á æfingum. Þeir þekkja hvern annan mjög vel. Það er líka aðdáunarvert hvernig þessi hópur tekur á móti ungum leikmönnum sem eru aldir upp hjá félaginu. Við vitum að þeir eru dýrmætir.“ Lánsmaður frá FH, Ingvar Ásbjörn Ingvarsson, var mjög góður og skoraði tvö mörk í kvöld. „Hann þarf að fá traust til að sýna hvað hann getur. Styrkleikarnir hans eru góðir og nú þarf að leyfa honum að þróast.“ Það er frægt þegar Leiknisliðið fagnaði sigri í þessu móti með því að fara í Breiðholtslaugina eftir lokunartíma. Er skýlan klár hjá þjálfaranum? „Við sleppum lauginni núna en erum á leið í bílskúrinn,“ sagði þjálfarinn léttur. Sjá má viðtalið við Kristján í heild sinni hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08 Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45 Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Enski boltinn Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Fótbolti Dagskráin: Fyrsti þáttur af VARsjánni með Stefáni Árna og Alberti Sport Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Axel Óskar: „Fáir leiðinlegir leikir hér fyrir áhorfendur“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Davíd Smári: „Menn eru með vofandi yfir sér risastórt augnablik“ Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjá meira
Óli Jóh: Við nánast gátum ekki neitt "Þetta var frekar dapur leikur. Ég verð að viðurkenna það,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, eftir skellinn gegn Leikni í úrslitum Reykjavíkurmótsins í kvöld. 8. febrúar 2016 22:08
Leiknir Reykjavíkurmeistari Leiknismenn tryggðu sér í kvöld Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnu með öruggum sigri á Valsmönnum. 8. febrúar 2016 20:45