Ragnheiður skaut Selfoss í kaf | Sigrar hjá Haukum og ÍBV Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2016 17:59 Ragnheiður skoraði níu mörk á Selfossi. vísir/vilhelm Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Ragnheiður Júlíusdóttir fór mikinn í liði Fram og skoraði níu mörk. Steinunn Björnsdóttir og Ásta Birna Gunnarsdóttir komu næstar með sex mörk hvor en þessar þrjár gerðu 21 af 30 mörkum Fram í leiknum. Selfoss leiddi með einu marki í hálfleik, 17-16, en í þeim seinni hertu gestirnir vörnina og sigldu fram úr. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var eins og svo oft áður markahæst í liði Selfoss með átta mörk.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Steinunn Hansdóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Ásta Birna Gunnarsdóttir 6, Steinunn Björnsdóttir 6, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Ósk Maríasdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Marthe Sördal 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Ramune skoraði níu mörk gegn ÍR.vísir/stefánHaukar endurheimtu 2. sæti deildarinnar með sjö marka sigri, 35-28, á ÍR í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Vörn Breiðhyltinga réði ekkert við útilínu Hauka en þær Maria Ines Da Silve Pereira, Ramune Pekarskyte og Karen Helga Díönudóttir skoruðu samtals 26 mörk í leiknum. ÍR var reyndar bara einu marki undir í hálfleik, 16-15, en í seinni hálfleikinn dró í sundur með liðunum. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍR sem er í 13. og næstneðsta sæti deildarinnar.Mörk Hauka: Maria Ines Da Silve Pereira 10, Ramune Pekarskyte 9, Karen Helga Díönudóttir 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 3, Sigríður Jónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Karen Tinna Demian 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Petra Waage 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Hildur María Leifsdóttir 1, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 1.Greta Kavaliuskaite fór mikinn gegn FH.vísir/ernirÞá komst ÍBV aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af FH, 27-21, í Eyjum. Með sigrinum komst ÍBV aftur upp í 3. sæti deildarinnar en Eyjakonur hafa unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. Greta Kavaliuskaite skoraði 11 mörk fyrir ÍBV en hún hefur því gert 19 mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Elín Anna Baldursdóttir var markahæst í liði FH en hún skoraði sjö mörk gegn sínum gömlu félögum. FH er í 12. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk ÍBV: Greta Kavaliuskaite 11, Telma Amado 6, Ester Óskarsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Vera Lopes 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk FH: Elín Anna Baldursdóttir 7, Rakel Sigurðardóttir 4, Jóhanna Helga Jensdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Fram gerði góða ferð á Selfoss og vann fimm marka sigur, 25-30, á heimastúlkum í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Ragnheiður Júlíusdóttir fór mikinn í liði Fram og skoraði níu mörk. Steinunn Björnsdóttir og Ásta Birna Gunnarsdóttir komu næstar með sex mörk hvor en þessar þrjár gerðu 21 af 30 mörkum Fram í leiknum. Selfoss leiddi með einu marki í hálfleik, 17-16, en í þeim seinni hertu gestirnir vörnina og sigldu fram úr. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir var eins og svo oft áður markahæst í liði Selfoss með átta mörk.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 8, Steinunn Hansdóttir 5, Adina Ghidoarca 5, Kristrún Steinþórsdóttir 4, Elena Birgisdóttir 2, Hildur Öder Einarsdóttir 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 9, Ásta Birna Gunnarsdóttir 6, Steinunn Björnsdóttir 6, Hildur Þorgeirsdóttir 4, Guðrún Ósk Maríasdóttir 1, Hekla Rún Ámundadóttir 1, Marthe Sördal 1, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.Ramune skoraði níu mörk gegn ÍR.vísir/stefánHaukar endurheimtu 2. sæti deildarinnar með sjö marka sigri, 35-28, á ÍR í Schenker-höllinni í Hafnarfirði. Vörn Breiðhyltinga réði ekkert við útilínu Hauka en þær Maria Ines Da Silve Pereira, Ramune Pekarskyte og Karen Helga Díönudóttir skoruðu samtals 26 mörk í leiknum. ÍR var reyndar bara einu marki undir í hálfleik, 16-15, en í seinni hálfleikinn dró í sundur með liðunum. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir skoraði átta mörk fyrir ÍR sem er í 13. og næstneðsta sæti deildarinnar.Mörk Hauka: Maria Ines Da Silve Pereira 10, Ramune Pekarskyte 9, Karen Helga Díönudóttir 7, Ragnheiður Sveinsdóttir 3, Sigríður Jónsdóttir 2, Agnes Ósk Egilsdóttir 1, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 1, Vilborg Pétursdóttir 1, Ragnheiður Ragnarsdóttir 1.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 8, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Karen Tinna Demian 4, Jóhanna Björk Viktorsdóttir 4, Petra Waage 3, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 2, Hildur María Leifsdóttir 1, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir 1.Greta Kavaliuskaite fór mikinn gegn FH.vísir/ernirÞá komst ÍBV aftur á sigurbraut þegar liðið bar sigurorð af FH, 27-21, í Eyjum. Með sigrinum komst ÍBV aftur upp í 3. sæti deildarinnar en Eyjakonur hafa unnið alla átta heimaleiki sína á tímabilinu. Greta Kavaliuskaite skoraði 11 mörk fyrir ÍBV en hún hefur því gert 19 mörk í síðustu tveimur leikjum liðsins. Elín Anna Baldursdóttir var markahæst í liði FH en hún skoraði sjö mörk gegn sínum gömlu félögum. FH er í 12. sæti deildarinnar með sjö stig.Mörk ÍBV: Greta Kavaliuskaite 11, Telma Amado 6, Ester Óskarsdóttir 3, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Vera Lopes 2, Sandra Dís Sigurðardóttir 2, Díana Dögg Magnúsdóttir 1.Mörk FH: Elín Anna Baldursdóttir 7, Rakel Sigurðardóttir 4, Jóhanna Helga Jensdóttir 4, Steinunn Snorradóttir 3, Sigrún Jóhannsdóttir 2, Hildur Marín Andrésdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47 Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Fleiri fréttir Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Stórsigrar hjá Stjörnunni og Val Tveimur leikjum er lokið í Olís-deild kvenna í dag. 6. febrúar 2016 15:47