Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 16:18 Máni Pétursson og Frosti Logason sjá um Harmageddon á X-inu alla morgna. Vincent nokkur Johnson lofaði útvarpsmanninum Frosta Logasyni tugmilljóna króna greiðslum í símtali þeirra á milli á dögunum. Símtalið var spilað í útvarpsþættinum Harmageddon í dag og hefur vakið mikla athygli. Vincent gaf sig út fyrir að vera lögfræðingur en Frosti var vel meðvitaður um að þarna væri líklega á ferðinni svindlari, oft kallaðir Nígeríusvindlarar, þar sem reynt er að hafa fé af fólki með loforði um að þau fái risafjárhæðir í nánustu framtíð. Vincent minnti Frosta á að hann mætti ekki deila upplýsingunum með neinum öðrum, um væri að ræða tveggja manna tal enda háar fjárhæðir í húfi. Fróðlegt verður að fylgjast með samskiptum Frosta og Vincent á næstu dögum en sá síðarnefndi hefur í fórum sér vinnusímanúmer Frosta. Harmageddon Mest lesið Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Hættir sem markaðsstjóri X-ins 977 til þess að semja hundadans Harmageddon Courtney Love gefur út ævisögu Harmageddon
Vincent nokkur Johnson lofaði útvarpsmanninum Frosta Logasyni tugmilljóna króna greiðslum í símtali þeirra á milli á dögunum. Símtalið var spilað í útvarpsþættinum Harmageddon í dag og hefur vakið mikla athygli. Vincent gaf sig út fyrir að vera lögfræðingur en Frosti var vel meðvitaður um að þarna væri líklega á ferðinni svindlari, oft kallaðir Nígeríusvindlarar, þar sem reynt er að hafa fé af fólki með loforði um að þau fái risafjárhæðir í nánustu framtíð. Vincent minnti Frosta á að hann mætti ekki deila upplýsingunum með neinum öðrum, um væri að ræða tveggja manna tal enda háar fjárhæðir í húfi. Fróðlegt verður að fylgjast með samskiptum Frosta og Vincent á næstu dögum en sá síðarnefndi hefur í fórum sér vinnusímanúmer Frosta.
Harmageddon Mest lesið Fannst ekki spennandi að spila Little Talks fimm sinnum á dag Harmageddon Hinn skrautlegi Nick Oliveri aftur til liðs við Queens of the Stone Age? Harmageddon Komin heim eftir átján mánaða tónleikaferðalag Harmageddon „Besta veganesti sem hægt er að gefa barni að biðja með því“ Harmageddon Sannleikurinn: "Það er engin hálka í Reykjavík“ Harmageddon Leikræn tilþrif sem eiga best heima í sápuóperu Harmageddon Skiptir máli að kalla sig femínista? Harmageddon Margir miðlar staðfesta að skítugt fólk sé hættulegt Harmageddon Hættir sem markaðsstjóri X-ins 977 til þess að semja hundadans Harmageddon Courtney Love gefur út ævisögu Harmageddon