Hljómsveitin Vaginaboys gefur í dag út nýtt myndband við lagið Feeling.
Myndbandið er í leikstjórn Ágústs Atla Atlasonar og er vel heppnað. Sveitin heldur tónleika á Loft Hostel á fimmtudagskvöldið og svo verður einnig hægt að sjá hana á Sónar um helgina.