Bara Heiða frumsýnir nýtt lag og myndband á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 9. mars 2016 16:07 Skemmtilegt lag. vísir Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“ Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarkonan Bara Heiða frumsýnir í dag nýtt lag og myndband hér á Lífinu en lagið ber nafnið Stormtropper. Sagan á bak við Stormtrooper lagið er um konu sem verður ástfangin af Stormtrooper sem strandaði á plánetunni hennar en þarf síðan að hverfa burt í orrustu. Þegar Stormtrooperinn fer veit hann ekki að hún er ófrísk. Hún verður ein eftir með barnið. „Stormtrooperinn er myndlíking fyrir einhvern sem er fjarrænn draumóramaður á meðan konan er aftur á móti mjög jarðbundin. Þá fjallar textinn um þessar andstæður, jörð og loft og hversvegna slíkir aðilar eiga samleið um hríð en svo skilja leiðir,“ segir Heiða í samtali við Lífið. Bróðir Heiðu, Daníel Jón og Haukur vinur hans fengu hugmyndina að myndbandinu. „Þeir kalla sig Spunk Team Productions.. Myndbandið fjallar um Stormtrooper sem strandar á Íslandi og reynir að aðlagast lífinu hér. Fyrst gengur það brösulega en síðan kynnist hann yndælli nördastúlku og þá fara hlutirnir að horfa upp á við.“
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira