Sara sigraði í Söngkeppni Samfés Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 5. mars 2016 19:56 Sara á sviðinu í Laugardalshöll í dag en Dagbjört Lena Sigurðardóttir lék undir á píanó. mynd/sjöfn ólafsdóttir Sara Renee Griffin úr félagsmiðstöðinni Rauðagerði í Vestmannaeyjum sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Sara söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé en Dagbjört Lena Sigurðardóttir spilaði undir á píanó. Í öðru sæti í keppninni lenti Diljá Pétursdóttir úr félagsmiðstöðinn Igló í Kópavogi með lagið Frekar vildi ég verða blind. Þá lenti Agla Bríet Einarsdóttir úr félagsmiðstöðinni Elítunni á Álftanesi í þriðja sæti en hún söng lagið Addicted to You og Tómas Torrini Davíðsson lék undir á gítar. Félagsmiðstöðin Zelsíuz fékk svo sérstök verðlaun fyrir skDemmtilegasta atriðið en þeir Pétur Már Sigurðsson, Veigar Atli Magnússon, Hlynur Héðinsson og Arnór Bjarki Eyþórsson fluttu lagið Lög og regla við gríðarlega góðar undirtektir. Dómnefndin Söngkeppninnar skipuðu þau Hildur Kristín Stefánsdóttir, Elísabet Ormslev, Nökkvi Fjalar Orrason og Ragna Björg Ársælsdóttir. Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Sara Renee Griffin úr félagsmiðstöðinni Rauðagerði í Vestmannaeyjum sigraði í Söngkeppni Samfés sem fram fór í Laugardalshöll í dag. Sara söng lagið Pretty Hurts með bandarísku söngkonunni Beyoncé en Dagbjört Lena Sigurðardóttir spilaði undir á píanó. Í öðru sæti í keppninni lenti Diljá Pétursdóttir úr félagsmiðstöðinn Igló í Kópavogi með lagið Frekar vildi ég verða blind. Þá lenti Agla Bríet Einarsdóttir úr félagsmiðstöðinni Elítunni á Álftanesi í þriðja sæti en hún söng lagið Addicted to You og Tómas Torrini Davíðsson lék undir á gítar. Félagsmiðstöðin Zelsíuz fékk svo sérstök verðlaun fyrir skDemmtilegasta atriðið en þeir Pétur Már Sigurðsson, Veigar Atli Magnússon, Hlynur Héðinsson og Arnór Bjarki Eyþórsson fluttu lagið Lög og regla við gríðarlega góðar undirtektir. Dómnefndin Söngkeppninnar skipuðu þau Hildur Kristín Stefánsdóttir, Elísabet Ormslev, Nökkvi Fjalar Orrason og Ragna Björg Ársælsdóttir.
Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira