Valskonur bæta við sexföldum Íslandsmeistara í liðið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2016 22:55 Pála Marie Einarsdóttir fagnar hér Íslandsmeistaratitli með Val. Vísir/Stefán Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010). Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Pála Marie Einarsdóttir hefur gengið frá tveggja ára samningi við Val og mun spila mðe Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í sumar. „Andrúmsloftið í kringum liðið er mjög gott og mikill metnaður hjá öllum í kringum félagið að ná góðum árangri í sumar. Félagið hefur líka verið að sækja leikmenn sem þekkja það að spila með Val og einnig aðra sem þekkja sigurtilfinninguna vel. Þjálfarateymið er líka gott og þeir setja miklar kröfur á okkur leikmennina. Það er því margt sem heillar við að vera að spila með liðinu núna," segir Pála Marie Einarsdóttir í viðtali við heimasíðu Vals. Pála Marie Einarsdóttir spilaði síðast 4 leiki með Vals í Pepsi-deildinni sumarið 2014 en hún kom fyrst til Vals frá Haukum árið 2003. Pála Marie er 32 ára varnarmaður sem hefur spilað 171 leik fyrir Val í efstu deild og hefur spilað fyirr öll landsliðin. „Mér finnst ég í raun aldrei hafa farið enda mætt á æfingar við hvert tækifæri í pásunni sem ég hef verið í. Hjartað mitt slær fyrir mfl kvenna og hefur gert það síðan ég kom í félagið 2002. Mér finnst það forréttindi að mæta á æfingar og gera það sem ég elska, að spila fótbolta með frábærum knattspyrnukonum," segir Pála Marie í fyrrnefndu viðtali. Pála Marie Einarsdóttir þekkir það vel að vinna titla með Val en hún varð á sínum tíma sex sinnum Íslandsmeistari (2004, 2006, 2007, 2008, 2009 og 2010) og fjórum sinnum bikarmeistari með Valsliðinu (2003, 2006, 2009 og 2010).
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33 Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49 Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42 Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04 Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25 Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Margrét Lára byrjar vel með Valsliðinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og nú nýr fyrirliðið hjá Val, byrjar vel í endurkomu sinni á Hlíðarenda. 17. janúar 2016 22:33
Rúna Sif fer frá Stjörnunni yfir í Val Rúna Sif Stefánsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Val og mun spila með Hlíðarendaliðinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta næsta sumar. 4. desember 2015 14:49
Margrét Lára gengur til liðs við Val Óhætt er að segja að Valsmenn séu dottnir í lukkupottinn. 6. nóvember 2015 23:42
Valur heldur áfram að safna liði Valur heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna í fótbolta á næsta tímabili en í gær skrifaði Thelma Björk Einarsdóttir undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Vals. 31. desember 2015 12:04
Boðuð endurkoma Dóru Maríu áramótagrín hjá Valsmönnum Valsmenn eru oftar en ekki léttir í lund og það er engin breyting á því núna um áramótin. 31. desember 2015 16:25
Margrét Lára skoraði fimm mörk í kvöld Undanúrslitaleikirnir í Reykjavíkurmóti kvenna í knattspyrnu fóru fram í kvöld. 9. febrúar 2016 22:50