Þeir Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson úr GameTíví eru mættir aftur eftir smá hlé. Nú fara þeir yfir helstu leiki mars mánaðar og ætla þeir að gera það í upphafi næstu mánaða. Óli segir mars líta nokkuð vel út.
Meðal þess sem kemur út í mánuðinum eru endurgerðir af HeavyRain og BeyondTwoSouls. Auk þeirra má auðvitað nefna TheDivision, BusSimulator, Hitman og fleiri.