Vélmenni í aðalhlutverki í nýju myndbandi Barða Stefán Árni Pálsson skrifar 1. mars 2016 13:30 Flott myndband vísir Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband. Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Fyrsta plata Starwalker, sem nefnist einfaldlega Starwalker er væntanleg þann 1. apríl 2016. Hljómsveitin samanstendur af frönsku tónlistargoðsögninni Jean-Benoit Dunckel sem er í sveitunum Air, Tomorrow's World og Darkel og Barða Jóhannssyni úr Bang Gang. Nú hafa þeir félagar gefið út lagið Holidays sem verður á plötunni. Lagið einkennist af léttleika og gleði og má heyra það hér að neðan. Lagið hefur nú þegar fengið góða dóma á erlendum síðum á borð við Stereo Gum,Vice og Clash Music. Nú er komið út myndband við lagið sem er virkilega flott og eru vélmenni í aðalhlutverkum í því. Hér að neðan má sjá þetta frábæra myndband.
Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira