Plata og stuttmynd á leiðinni Birgir Örn Steinarsson skrifar 18. mars 2016 15:19 Natasha Khan gaf síðast út plötuna The Haunted Man. Vísir/Getty Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið; Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Breska sönkonan Natasha Khan, sem gefur út tónlist undir nafninu Bat for Lashes, deildi áðan myndbandi við lagið In God‘s House. Það er fyrsta myndbandið sem hún gerir af væntanlegri fjórðu breiðskífu hennar „The Bride“. Nýja platan er væntanleg í júlí. Sjálf stýrði hún upptökum en á meðan samstarfsmanna hennar má nefna Dan Carey, Head og Simone Felice. Samstíga plötunni er Natasha búin að gera stuttmyndina „I do“ sem frumsýnd verður á Tribeca kvikmyndahátíðinni í apríl. Bæði platan og myndin segja sögu konu sem nýlega hefur misst unnusta sinn í bílslysi. „Brúðurinn“ flýr frá aðstæðum, staðráðin í því að upplifa brúðkaupsferð sína þó svo að hún verði ein á ferð. Natasha Khan er greinilega mjög frjó þessa daganna því síðastliðin október gaf hún út plötu undir nafninu Sexwitch sem inniheldur allt öðruvísi tónlist en hún hefur verið þekkt fyrir fram til þessa. Hér má sjá myndbandið;
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira