Skoraði tvisvar í eigið mark í sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 09:30 Ármann Pétur Ævarsson. Vísir/Arnþór Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Ármann Pétur Ævarsson var markahæsti maður vallarins í leik Fjölnis og Þórs á gervigrasi Fjölnismanna í gær en það var engin ástæða fyrir Akureyringinn að fagna því. Ármann Pétur Ævarsson skoraði nefnilega tvö mörk í eigið mark þegar Þórsliðið tapaði 5-1 á móti Pepsi-deildarliði Fjölnis. Gunnar Helgason, dómari leiksins, skráði tvö af mörkum Fjölnis sem sjálfsmörk hjá Ármanni Pétri. Sjálfsmörkin komu Fjölni í 2-0 á 31. mínútu og í 4-1 á 48. mínútu. Jóhann Helgi Hannesson hafði minnkað muninn í 2-1 á 42. mínútu leiksins. Hin mörk Fjölnis í leiknum skoruðu þeir Gunnar Már Guðmundsson á 15. mínútu, Birnir Snær Ingason á 45. mínútu, Þórir Guðjónsson á 62. mínútu og Ísak Atli Kristjánsson á 85. mínútu. Fjölnir er í 3. sæti riðilsins með 6 stig úr fjórum leikjum en Þórsliðið er tveimur stigum og einu sæti neðar. Fjölnismenn töpuðu fyrstu tveimur leikjum sínum en hafa síðan unnið tvo leiki í röð. Þórsarar unnu 5-0 stórsigur á Leikni F. í fyrsta leik en hafa síðan aðeins náð í eitt stig út úr þremur leikjum og markatala Akureyrarliðsins í þeim er 1-10. Lokaleikur Þórsara í riðlinum er á móti botnliði Þróttar í næstu viku en Fjölnir spilar síðasta leikinn sinn á móti Leikni F. ekki fyrr en helgina eftir páska.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58 Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47 Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sport Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Íslenski boltinn Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Sjá meira
Davíð Þór vinnur fulla vinnu og æfir eins og atvinnumaður Einn besti leikmaður Pepsi-deildar karla síðustu ár Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, lætur sig hafa það að vinna fulla vinnu með boltanum þrátt fyrir að FH-ingar æfi nánast eins og atvinnumenn. 13. mars 2016 19:58
Þróttur tapaði fyrir Leikni frá Fáskrúðsfirði Það gengur hvorki né rekur hjá Pepsi-deildarliði Þróttar í undirbúningi liðsins fyrir sumarið. 11. mars 2016 20:51
Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14. mars 2016 19:47
Gary skoraði á móti KR og Víkingar með fullt hús Enski framherjinn skoraði í fyrsta leiknum á móti gömlu félögunum úr vesturbænum. 17. mars 2016 21:01
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15. mars 2016 07:30
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn