Dísa Jakobs syngur fyrir Tim Burton Birgir Örn Steinarsson skrifar 16. mars 2016 09:36 Dísa býr og starfar í Kaupmannahöfn. Vísir Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan; Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Söngkonan Dísa Jakobsdóttir tilkynnti það á Facebook síðu sinni í morgun að það sé hún sem ljái nýrri stiklu myndarinnar Miss Peregrine's Home for Peculiar Children rödd sína. Myndin er sú nýjasta úr smiðju leikstjórans Tim Burton, sem gerði m.a. myndirnar Edward Scissorhands, Sleepy Hollow og Nightmare Before Christmas, og verður frumsýnd í september. Lagið sem Dísa syngur heitir There's a new world coming og er eftir Ninu Simone. Það kom upphaflega út á breiðskífunni Here comes the Sun árið 1971. Myndin er gerð eftir samnefndri bók Ransom Riggs og skartar m.a. Evu Green, Samuel L. Jackson og Asa Butterfield sem fer með aðalhlutverkið. Stikluna má sjá hér fyrir neðan;
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira