Rakel Dögg nýr landsliðsþjálfari Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2016 15:30 Rakel Dögg Bragadóttir. Vísir/Andri Marinó Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands hefur ráðið Stjörnukonuna Rakel Dögg Bragadóttur til starfa og verður hún ein af landsliðsþjálfurum sambandsins. Rakel Dögg hefur tekið að sér þjálfun undir 14 ára landsliðs kvenna og mun hún hefja æfingar strax um næstu helgi en þetta kemur fram á heimasíðu HSÍ. Rakel Dögg Bragadóttir á sjálf að baki 97 leiki með íslenska A-landsliðinu en hún varð að hætta að spila eftir að hafa meiðst á landsliðsæfingu í lok nóvember 2013.Sjá einnig:Rakel Dögg hætt: Ég ber alls engan kala til hennar Rakel Dögg tók skóna af hillunni á dögunum og er nú farin að spila með Stjörnunni á ný. Hún hjálpaði Garðabæjarliðinu að verða bikarmeistari á dögunum. Það var fyrsti stóri titill félagsins í sjö ár eða síðan liðið vann tvöfalt 2008-2009. Rakel Dögg hefur valið 36 manna hóp en hann var valinn í samráði við þjálfara í þessum aldursflokki. Rakel vill að leikmennirnir mæti í treyju síns félags á æfingarnar sem verða í TM-Höllinni í Mýrinni í Garðabæ sem og í Kórnum í Kópavogi. Hér fyrir neðan má sjá stelpurnar sem fá tækifæri til að sýna sig og sanna fyrir nýja landsliðsþjálfaranum um komandi helgi.Hópurinn: Andrea Gunnlaugsdóttir, ÍBV Anna Katrín Bjarkadóttir, Afturelding Ásdís Arna Sigurðardóttir, Afturelding Ásdís Þóra Ágústsdóttir, Valur Birta Dís Lárusdóttir, ÍR Birta Lóa Styrmisdóttir, ÍBV Bríet Ómarsdóttir, ÍBV Clara Sigurðardóttir, ÍBV Daðey Hálfdánardóttir, Fram Elín Rósa Magnúsdóttir, ÍR Emilía Ósk Steinarsdóttir, Haukar Guðlaug Embla Hjartardóttir, ÍR Hanna Hrund Sigurðardóttir, Fjölnir Hanna Karen Ólafsdóttir, Fylkir Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV Helena Embla Einarsdóttir, Stjarnan Helga María Viðarsdóttir, KA/Þór Helga Stella Jónsdóttir, ÍBV Hrafnhildur Hólm Guðnadóttir, HK Ída Margrét Stefánsdóttir, Valur Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, HK Katrín Helga Sigurbergsdóttir, Grótta Karlotta Óskarsdóttir, KR Karólína Einarsdóttir, KR Linda Björk Brynjarsdóttir, ÍBV Liisa Arnarsdóttir, Stjarnan Mía Rán Guðmundsdóttir, ÍBV Nikolina Remic, Valur Sara Katrín Gunnarsdóttir, HK Selma María Jónsdóttir, Fylkir Sigrún Benediktsdóttir, Fylkir Sigrún Tinna Siggeirsdóttir, Stjarnan Svava Sigurveig Jóhönnudóttir, Haukar Thelma Sif Sófusdóttir, Stjarnan Úlfhildur Tinna Lárusdóttir, Afturelding Valgerður Ósk Valsdóttur, FH
Íslenski handboltinn Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir Mosfellingar í vandræðum í Grafarvogi en redduðu sér í lokin Anna Karólína varði þrjú víti en það dugði ekki til Guðjón Valur án Íslendinga en áfram í bikarnum Uppgjörið: Grótta - Haukar 25-42 | Haukar kjöldrógu Gróttu FH-ingar í fínum gír án Arons „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Sjá meira