Dóra María snéri aftur eftir átján mánuði og skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2016 18:00 Dóra María Lárusdóttir. Vísir/Daníel Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn fyrsta mótsleik með Val í rétt tæpa átján mánuði þegar liðið vann 3-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum á Valsvellinum. Dóra María fór í pásu eftir 2014 tímabilið þá ekki orðin þrítug en hún hefur nú tekið skóna aftur af hillunni sem er mikið gleðiefni fyrir bæði Val og íslenskan fótbolta. Dóra María Lárusdóttir var í byrjunarliði Vals í leiknum og klæddist að sjálfsögðu treyju númer tíu eins og hún er vön. Dóra María kom Valsliðinu í 2-0 á 55. mínútu leiksins en hún spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Það er hægt að sjá skýrslu leiksins hér. Vesna Elísa Smiljkovic og Rúna Sif Stefánsdóttir skoruðu hin mörk Valsliðsins í leiknum. Margrét Lára Viðarsdóttir lék ekki með Valsliðinu í þessum leik en hún hefur ekki spilað síðan hún kom heim af Algarve-bikarnum. Dóra María Lárusdóttir er yngsti Íslendingurinn sem hefur náð að spila hundrað A-landsleiki en hún lék sinn 108. og síðasta landsleik (til þessa) á móti Serbíu 17. september 2014. Dóra María hefur spilað 189 leiki og skorað 83 mörk fyrir Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari með Val og fimm sinnum unnið bikarinn. Dóra María spilaði 76 leiki (af 82 mögulegum) og skoraði 43 mörk þegar Valskonur unnu Íslandsmeistaratitilinn fimm ár í röð frá 2006 til 2010. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira
Knattspyrnukonan Dóra María Lárusdóttir spilaði sinn fyrsta mótsleik með Val í rétt tæpa átján mánuði þegar liðið vann 3-0 sigur á Aftureldingu í Lengjubikarnum á Valsvellinum. Dóra María fór í pásu eftir 2014 tímabilið þá ekki orðin þrítug en hún hefur nú tekið skóna aftur af hillunni sem er mikið gleðiefni fyrir bæði Val og íslenskan fótbolta. Dóra María Lárusdóttir var í byrjunarliði Vals í leiknum og klæddist að sjálfsögðu treyju númer tíu eins og hún er vön. Dóra María kom Valsliðinu í 2-0 á 55. mínútu leiksins en hún spilaði allar 90 mínúturnar í leiknum. Það er hægt að sjá skýrslu leiksins hér. Vesna Elísa Smiljkovic og Rúna Sif Stefánsdóttir skoruðu hin mörk Valsliðsins í leiknum. Margrét Lára Viðarsdóttir lék ekki með Valsliðinu í þessum leik en hún hefur ekki spilað síðan hún kom heim af Algarve-bikarnum. Dóra María Lárusdóttir er yngsti Íslendingurinn sem hefur náð að spila hundrað A-landsleiki en hún lék sinn 108. og síðasta landsleik (til þessa) á móti Serbíu 17. september 2014. Dóra María hefur spilað 189 leiki og skorað 83 mörk fyrir Val í efstu deild. Hún hefur sex sinnum orðið Íslandsmeistari með Val og fimm sinnum unnið bikarinn. Dóra María spilaði 76 leiki (af 82 mögulegum) og skoraði 43 mörk þegar Valskonur unnu Íslandsmeistaratitilinn fimm ár í röð frá 2006 til 2010.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Sjá meira