Í myndbandinu sést Stefán Ragnar Guðlaugsson, fyrirliði Selfoss, skalla framherja KA, Elfar Árna Aðalsteinsson, ansi harkalega eftir að Elfar hafði farið í markvörð KA.
Vilhelm Adolfsson dómari tók þá ótrúlega ákvörðun að gefa aðeins gult spjald fyrir skallann. Elfar Árni fékk líka gult fyrir að brjóta á markverði Selfyssinga.
Leiknum lyktaði með 2-1 sigri KA.