Ritskoðaður af vef CNN eftir ummæli um hassreykingar Birgir Örn Steinarsson skrifar 30. mars 2016 14:58 Það getur greinilega komið hljómsveitinni í vandræði að rétta söngvaranum míkrafóninn til þess að tala. Vísir/Getty Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“; Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Viðtal við danska söngvarann Lukas Forschammer úr hljómsveitinni Lukas Graham, sem fagnar gífurlegum vinsældum lagsins „7 years“ um allan heim, var ritskoðað af vef CNN Politics eftir að ritdeila braust út um ummæli hans. Í myndbandi sem fylgir fréttinni mátti upphaflega sjá hann halda því fram að Danir séu sérstaklega afslappaðir þegar komi að kannabisreykingum. Samkvæmt honum reyki þriðja hvert ungmenni þar kannabisefni reglulega. Lukas var þar að tala um uppvaxtar ár sín en hann ólst upp í Christianiu. Þar greindi hann frá því að hafa verið aðeins 12 ára þegar hann reykti sína fyrstu jónu. Myndband lagsins „Mama said“ sem einnig hefur verið vinsælt er til að mynda tekið upp á þessum heimaslóðum hans og sýnir m.a. dópsala á Pusher Street. Í kjölfar ummæla hans myndaðist ritdeila á kommentakerfinu en stærsti hlustendahópur hans eru unglingar og börn. Foreldrar gátu engan veginn sætt sig þessi ummæli dönsku poppstjörnurnar sem og danskir fjölmiðlar sem vildu meina að ummæli söngvarans væru ekki sannleikanum samkvæm. Hér má sjá umrætt myndband lagsins „Mama said“;
Tónlist Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Fleiri fréttir „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira