Finnur tapaði talsverðu fé á aflandsfélaginu Adair Bjarki Ármannsson skrifar 7. apríl 2016 14:12 Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri. Vísir/Pjetur Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator. Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Finnur Ingólfsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra og seðlabankastjóri, er meðal þeirra sem nefndir eru í vinnuskjölum blaðamannsins Jóhannesar Kr. Kristjánssonar, sem rannsakað hefur Panama-gögnin svokölluðu undanfarna mánuði. Skjölin sáust nokkuð greinilega í fréttaskýringaþætti í sænska ríkissjónvarpinu í gærkvöldi.Líkt og DV greindi fyrst frá, átti Finnur aflandsfélag ásamt Helga S. Guðmundssyni, fyrrverandi formanni bankaráðs Landsbankans. Heiti félagsins sést ekki greinilega í þætti gærkvöldsins en í samtali við Vísi segir Finnur það hafa heitið Adair. „Þetta félag stofnuðum við í gegnum Landsbankann í Lúxemborg, að mig minnir 2007,“ segir Finnur. „Félagið var vistað í Landsbankanum í Lúxemborg og öll okkar samskipti út af félaginu voru við hann.“Sjá einnig: Aflandsfélag Róberts skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Að sögn Finns voru fjárfestingar í félaginu sáralitlar en höfðu í för með sér talsvert tap fyrir þá Helga. Það tap hafi verið gert upp við Landsbankann árið 2010 og félaginu í kjölfarið lokað. Fleiri nöfn má sjá á listanum eins og viðskiptajöfursins Róberts Wessman, ritstjórans Eggerts Skúlasonar, viðskiptamannsins Boga Pálssonar, Lofts Jóhannessonar sem Vísir fjallaði um í gær, Sindra Sindrasonar, fyrrverandi stjórnarformann Eimskips, og Sigþórs Sigmarssonar, stjórnarmanni í Novator.
Tengdar fréttir Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48 Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02 Mest lesið Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent „Ekki mistök“ að brauð með engu kostaði tvö þúsund krónur Neytendur Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Viðskipti innlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Viðskipti innlent HBO Max streymisveitan komin til Íslands Viðskipti innlent Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Samruninn muni taka langan tíma Orri til liðs við Íslandsbanka Tæpur milljarður í höfundarréttartekjur Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Sjá meira
Aflandsfélag Róberts: Skráð á Panama og hélt utan um hluti í Actavis Talið var heppilegra að stofna félagið þar sem til stóð að skrá Actavis á markað erlendis. 7. apríl 2016 13:48
Eggert, Finnur og Róbert í minnispunktum Jóhannesar Kr. Listi með nöfnum Íslendinga var birtur í sænska fréttaskýringaþættinum Uppdrag Granskning í gærkvöldi. 7. apríl 2016 13:02
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun