Fimm Veiðikort dregin út í morgun hjá Veiðivísi Karl Lúðvíksson skrifar 6. apríl 2016 08:22 Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar. Mest lesið Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði
Við tókum daginn snemma hér á Veiðivísi og drógum út úr pottinum okkar fimm heppna vinningshafa. Það hefur verið árlegt að fara í smá "like" leik hér á Veiðivísi í samstarfi við Veiðikortið og það var engin breyting þar á á þessu ári. Viðtökurnar voru góðar og við þökkum þeim sem tóku þátt og deildu okkur. Markmiðið er að leyfa fleirum að njóta skemmtilegra veiðifrétta í sumar. Við viljum á sama tíma hvetja veiðimenn og veiðikonur að senda okkur veiðifréttir og myndir á þessu veiðisumri. Þið sendið póstinn á kalli@365.is en við ætlum líka klárlega í fleiri leiki á Facebook síðunni okkar og ætlum að skella nokkrum veiðileyfum í pottinn næst. Vinningshafarnir hjá okkur núna voru: Hreiðar Pétursson Guðrún Guðmundsdóttir Rangar Ingi Danner Árni Árnason Guðlaug Jónasdóttir Við óskum þeim til hamingju með Veiðikortið sitt og jafnframt góðs gengis við vötnin í sumar.
Mest lesið Hreinsunardagur Elliðaánna verður 10. júní Veiði Urriðinn mættur við Kárastaði Veiði Bestu veiðistaðir Elliðaánna Veiði 17 laxar úr Grímsá við opnun Veiði Mikið framboð af villibráð Veiði Átta laxar á land við opnun Miðfjarðarár Veiði Sjóbirtingsveiðin fer vel af stað Veiði Meira laust en síðustu sumur Veiði Veiðimenn óhressir með hækkun í Veiðivötnum Veiði Góð rjúpnaveiði víðast hvar Veiði