Missir þú sjónar á Gigi Hadid? Finnur Thorlacius skrifar 19. apríl 2016 13:40 BMW er að setja M2 sportbíl sinn á markað og hefur í því tilefni sent frá sér þessa stiklu sem skartar þokkadísinni Gigi Hadid. Í henni eru áhorfendur hvattir til að fylgjast með för hennar út auglýsinguna og þeim sem ekki tekst að finna út úr því hvar hún er í enda hennar eru líklega of uppteknir við að horfa á BMW M2 glæsikerrurnar. Í stiklunni stígur Gigi Hadid uppí einn af þessum fimm M2 bílum og ekur af stað ásamt hinum fjórum. Eftir heilmikinn akstur bílanna á akstursbraut eiga áhorfendur síðan að finna útúr í hverjum þeirra Gigi Hadid er enn undir stýri. Þetta getur reynst erfitt og aðeins hægt að prófa með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Leikstjóri Quantum of Solace, Marc Forster og kvikmyndatökumaður Avatar, Mauro Fiore unnu að gerð þessarar stiklu, enda vandað til verks hér. Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent
BMW er að setja M2 sportbíl sinn á markað og hefur í því tilefni sent frá sér þessa stiklu sem skartar þokkadísinni Gigi Hadid. Í henni eru áhorfendur hvattir til að fylgjast með för hennar út auglýsinguna og þeim sem ekki tekst að finna út úr því hvar hún er í enda hennar eru líklega of uppteknir við að horfa á BMW M2 glæsikerrurnar. Í stiklunni stígur Gigi Hadid uppí einn af þessum fimm M2 bílum og ekur af stað ásamt hinum fjórum. Eftir heilmikinn akstur bílanna á akstursbraut eiga áhorfendur síðan að finna útúr í hverjum þeirra Gigi Hadid er enn undir stýri. Þetta getur reynst erfitt og aðeins hægt að prófa með því að horfa á myndskeiðið hér að ofan. Leikstjóri Quantum of Solace, Marc Forster og kvikmyndatökumaður Avatar, Mauro Fiore unnu að gerð þessarar stiklu, enda vandað til verks hér.
Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt að tuttugu stiga hiti Veður Segir Heimildarmenn hafa njósnað um son hans Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent