Endurgerir öll plötuumslög sín Birgir Örn Steinarsson skrifar 14. apríl 2016 16:56 Phil Collins, fyrr og nú. Vísir Popparinn Phil Collins sem reis hæst á níunda áratugnum hefur tekið upp á því að endurgera öll plötuumslög sín. Ástæðan er endurútgáfa platna allra platna hans sem ber yfirskriftina „Take a look at me now“ eftir einu af vinsælari lögum hans. Plöturnar verða allar endurhljóðunnar og fannst Collins það því við hæfi að færa umslög platnanna að nútímanum. Popparinn er töluvert breyttur síðan að plöturnar fengu fyrst útgáfu enda ekki langt síðan að hann fagnaði 65 ára afmæli sínu. Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Collins, sem hóf feril sinn sem trommari Genesis, að hann ætlaði að hætta. Honum hefur eitthvað leiðst starfslokin því í fyrra tilkynnti hann að hann væri hættur við að hætta og bókaði glás af tónleikum. Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Popparinn Phil Collins sem reis hæst á níunda áratugnum hefur tekið upp á því að endurgera öll plötuumslög sín. Ástæðan er endurútgáfa platna allra platna hans sem ber yfirskriftina „Take a look at me now“ eftir einu af vinsælari lögum hans. Plöturnar verða allar endurhljóðunnar og fannst Collins það því við hæfi að færa umslög platnanna að nútímanum. Popparinn er töluvert breyttur síðan að plöturnar fengu fyrst útgáfu enda ekki langt síðan að hann fagnaði 65 ára afmæli sínu. Fyrir tveimur árum síðan tilkynnti Collins, sem hóf feril sinn sem trommari Genesis, að hann ætlaði að hætta. Honum hefur eitthvað leiðst starfslokin því í fyrra tilkynnti hann að hann væri hættur við að hætta og bókaði glás af tónleikum.
Tónlist Mest lesið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Hera Björk mun kynna stigin Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira