Eiginkona Tom Jones látin Birgir Örn Steinarsson skrifar 11. apríl 2016 15:56 Tom Jones og eiginkona hans á yngri árum. Vísir/Getty Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn. Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Eiginkona söngvarans Tom Jones er látinn. Melinda Rose Woodward náði 75 ára aldri og var gift söngvaranum í 59 ár. Þau voru bæði aðeins 16 ára þegar þau gengu í það heilaga. Þau giftu sig skömmu áður en þau eignuðust einkason sinn Mark. Melinda dó eftir stutta baráttu við krabbamein en fjölskylda þeirra hjóna var við dánarbeðið. Tom Jones, sem heitir réttu nafni Thomas Jones Woodward, hélt tónleika í Hörpu í fyrra en aflýsti fyrr á þessu ári öllum fyrirhuguðum tónleikum á þessu ári vegna veikinda innan fjölskyldunnar. Í ævisögu sinni Over the Top and Back sem kom út í fyrra segir söngvarinn meðal annars að hann hafi aldrei elskað aðra konu á lífsleiðinni og að hann geti ekki hugsað sér að verða ástfanginn í annað sinn.
Tónlist Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira