Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá upphitunarþætti Pepsi-markanna á Stöð 2 Sport. Þátturinn hefst klukkan 21.30.
Nýtt keppnistímabil hefst í Pepsi-deild karla á sunnudag en opnunarleikur mótsins, viðureign Þróttar og FH, verður í beinni útsendingu klukkan 16.00.
Alls verða 70 leikir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í sumar og hver umferð er svo gerð upp að henni lokinni í Pepsi-mörkunum.
Hörður Magnússon stýrir þættinum sem fyrr en sérfræðingar þáttarins eru Hjörvar Hafliðason, Arnar Gunnlaugsson og Ólafur Kristjánsson.
Uppfært klukkan 23:30
Þættinum er lokið. Hann verður aðgengilegur á Vísi á morgun.
Í beinni: Upphitunarþáttur Pepsi-markanna

Mest lesið





Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag
Íslenski boltinn


Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“
Íslenski boltinn



Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“
Enski boltinn
Fleiri fréttir
