Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi prófuðu nýverið að spila betuna fyrir Doom til þess að spenna sig upp fyrir útgáfu nýjasta leiksins í þessari margfrægu seríu.
Þar etja þeir kappi við aðra spilara á netinu, með misgóðum árangri, og skoða hvernig leikurinn lítur út.
