GameTíví: Senran Kagura spilaður með Margréti Erlu Maack
Samúel Karl Ólason skrifar
Senran Kagura er vægast sagt ekki hefðbundinn leikur.
Þeir Óli og Sverrir í GameTíví fengu á dögunum hana Margréti Erlu Maack til að spila leikinn SenranKagura með þeim. Um heldur óhefðbundinn leik frá Japan er að ræða og hafa einhverjar verslanir neitað að auglýsa leikinn þar sem mörgum þykir það ekki við hæfi.
Óhætt er að segja að leikurinn sé ekki hefðbundinn.
Innslag þeirra GameTíví-bræðra má sjá hér að neðan.