Guðmann: Ekkert ósætti við Heimi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 30. apríl 2016 12:15 Guðmann Þórisson í leik með FH á móti KR. Vísir/Andri Marinó Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Guðmann Þórisson var lánaður í 1. deildarlið KA í morgun eins og áður hefur verið fjallað um. Tíðindin komu á óvart enda er keppnistímabilið í Pepsi-deildinni að hefjast á morgun. FH mun spila gegn Þrótti í opnunarleik Pepsi-deildarinnar klukkan 16.00 á morgun. Guðmann var í viðtali í Fótbolta.net þættinum á X-inu í hádeginu og var spurður hvort að eitthvað hefði komið upp sem varð til þess að hann fór svo skyndilega frá FH, til dæmis ósætti við þjálfarann Heimi Guðjónsson. „Ég var að reyna að rifja upp hvort það hafi verið eitthvað sem kom upp á milli okkar. En við höfum alltaf verið góðir vinir. Það er ekki eitthvað sem okkur fór á milli sem olli þessu,“ sagði Guðmann. „Ég held að KA hafi einfaldlega gert FH gott tilboð sem FH-ingar hafi samþykkt.“ Guðmann var ósáttur við að fá ekki stærra hlutverk í liði FH. „Mér finnst ég vera það góður hafsent að ég eigi ekki að vera á bekknum. Í gær var mér tilkynnt að það hefði verið samþykkt tilboð frá KA. Mér leist vel á þetta.“ „Ég hefði viljað fá meiri séns í vetur. Þetta er fyrsta undirbúningstímabilið í langan tíma þar sem ég hef verið heil og í standi og þá er leiðinlegt að vera á bekknum.“ Guðmann mun flytja norður og segist hlakka til að búa á Akureyri. Þá sé metnaðarfullt starf í gangi í KA. „Þeir eru að leggja mikið í að fá mig og ég verð að skila því til baka,“ sagði Guðmann sem viðurkennir þó að hann hefði gjarnan viljað vera áfram í FH gegn því að fá að spila reglulega þar. „Draumastaðan var að spila alla leiki með FH. En út frá þeirri stöðu sem upp var komin þá er ég sáttur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25 Mest lesið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sigur í hjarta Muay Thai íþróttarinnar opnar margar dyr Sport „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Íslenski boltinn Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Sjá meira
Guðmann til KA Varnarmaðurinn Guðmann Þórisson er genginn í raðir 1. deildarliðs KA og mun leika með liðinu á komandi tímabili. 30. apríl 2016 11:25