Nýr Call of Duty trailer eitt óvinsælasta myndband Youtube Samúel Karl Ólason skrifar 6. maí 2016 16:05 Call of Duty: Infinite Warfe fer með spilara út í geim. Fyrsta stiklan fyrir nýjasta leiki Infinity Ward, Call of Duty: Infinite Warfe var birtur á mánudaginn. Þegar þetta er skrifað hefur verið horft rúmlega níu milljón sinnum á stikluna, en áhorfendur virðast alls ekki ánægðir með hana. Hundruð þúsunda hafa lýst yfir óánægju sinni með því að setja „dislike“ við myndbandið. Alls 460 þúsund. Um er að ræða einu verstu útreið sem myndband á Youtube hefur fengið samkvæmt frétt Polygon. Margir virðast setja sig upp á móti því að Call of Duty sé að færast langt í framtíðina og út í geiminn. Framkvæmdastjóri Activision virðist þó ekki óánægður með móttökurnar. Í samtali við hluthafa sagði hann að enginn annar titill en COD gæti vakið upp svo miklar tilfinningar meðal leikjaspilara. Auk þess nefndi hann Black Ops 2 sem dæmi og sagði að á sínum tíma hefði fyrsta stikla hans safnað miklum fjölda „dislikea“, en sá leikur varð söluhæsti Call of Duty leikurinn á sínum tíma. Leikjavísir Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Fyrsta stiklan fyrir nýjasta leiki Infinity Ward, Call of Duty: Infinite Warfe var birtur á mánudaginn. Þegar þetta er skrifað hefur verið horft rúmlega níu milljón sinnum á stikluna, en áhorfendur virðast alls ekki ánægðir með hana. Hundruð þúsunda hafa lýst yfir óánægju sinni með því að setja „dislike“ við myndbandið. Alls 460 þúsund. Um er að ræða einu verstu útreið sem myndband á Youtube hefur fengið samkvæmt frétt Polygon. Margir virðast setja sig upp á móti því að Call of Duty sé að færast langt í framtíðina og út í geiminn. Framkvæmdastjóri Activision virðist þó ekki óánægður með móttökurnar. Í samtali við hluthafa sagði hann að enginn annar titill en COD gæti vakið upp svo miklar tilfinningar meðal leikjaspilara. Auk þess nefndi hann Black Ops 2 sem dæmi og sagði að á sínum tíma hefði fyrsta stikla hans safnað miklum fjölda „dislikea“, en sá leikur varð söluhæsti Call of Duty leikurinn á sínum tíma.
Leikjavísir Mest lesið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið „Litagleðin er að springa út“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Fleiri fréttir Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira