Maí mánuður lítur vel út þegar tillit er tekið til þeirra leikja sem eru að koma út. Sverrir og Óli fara yfir þá leiki í nýjasta innslagi GameTíví.
Meðal leikja sem koma út í mánuðinum eru Battleborn, Project Cars, Uncharted 4, Doom, Homefront: The Revolution og Total War: Warhammer.
GameTíví: Leikir mánaðarins
Tengdar fréttir

GamaTíví í beinni: Maraþon Twitch
Ætla að spila nýja Ratchet og Clank til enda í einni atrenu.


GameTíví: Spenna sig upp fyrir Doom
Þeir GameTívíbræður Óli og Svessi spiluðu Doom betuna.

GameTíví: Íslenska landsliðið í PES
Þeir Óli og Sverrir skoða hvernig strákarnir okkar líta út eftir uppfærslu Pro Evolution Soccer.

GameTíví: Svessi brjálast yfir „teabagging“
Fær útrás fyrir reiðina á greyinu honum Óla.