Hafði áður flutt sigurlagið í Eurovision opinberlega Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 19. maí 2016 12:02 Jamala með verðlaunagripinn í Eurovision. vísir/getty Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af því að sigurlagið í keppninni í ár 1944 í flutningi úkraínsku söngkonunnar Jamölu hafi áður verið flutt opinberlega. Samkvæmt reglum keppninnar mega nefnilega lög sem taka þátt í Eurovision ekki hafa verið flutt opinberlega fyrir 1. september árið áður en keppnin fer fram en úkarínska lagið var flutt opinberlega í landinu í maí í fyrra. Í tilkynningu frá Eurovision segir að þetta hafi ekki áhrif á úrslit keppninnar í ár þar sem myndband af flutningnum, sem hafi verið á fámennum tónleikum, hafi ekki farið í mikla dreifingu og tiltölulega fáir séð það. Því hafi þessi spilun ekki gefið Úkraínu ósanngjarnt forskot. Þá séu jafnframt fordæmi séu fyrir því í keppninni að lög sem hafi verið spiluð opinberlega áður en fyrir fáa áheyrendur hafi fengið að taka þátt í Eurovision. Í athugasemd við yfirlýsingu á Facebook-síðu Eurovision segir einn notandi að ekki hafi verið um fámenna eða litla tónleika að ræða. Þvert á móti hafi lagið verið sýnt í úkraínska ríkissjónvarpinu og forseti Úkraínu sagt að lagið hafi sent frábær pólitísk skilaboð. Rússar eru afar ósáttir við sigur Úkraínu en lagið fjallar um Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga. Fyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar. Eurovision Tengdar fréttir Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10 Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fregna af því að sigurlagið í keppninni í ár 1944 í flutningi úkraínsku söngkonunnar Jamölu hafi áður verið flutt opinberlega. Samkvæmt reglum keppninnar mega nefnilega lög sem taka þátt í Eurovision ekki hafa verið flutt opinberlega fyrir 1. september árið áður en keppnin fer fram en úkarínska lagið var flutt opinberlega í landinu í maí í fyrra. Í tilkynningu frá Eurovision segir að þetta hafi ekki áhrif á úrslit keppninnar í ár þar sem myndband af flutningnum, sem hafi verið á fámennum tónleikum, hafi ekki farið í mikla dreifingu og tiltölulega fáir séð það. Því hafi þessi spilun ekki gefið Úkraínu ósanngjarnt forskot. Þá séu jafnframt fordæmi séu fyrir því í keppninni að lög sem hafi verið spiluð opinberlega áður en fyrir fáa áheyrendur hafi fengið að taka þátt í Eurovision. Í athugasemd við yfirlýsingu á Facebook-síðu Eurovision segir einn notandi að ekki hafi verið um fámenna eða litla tónleika að ræða. Þvert á móti hafi lagið verið sýnt í úkraínska ríkissjónvarpinu og forseti Úkraínu sagt að lagið hafi sent frábær pólitísk skilaboð. Rússar eru afar ósáttir við sigur Úkraínu en lagið fjallar um Stalín, Krímsaga og þjóðernishreinsanir á því svæði. Jamala er Tartari en hún tileinkaði lagið langömmu sinni og fimm börnum hennar sem voru flutt af sovéskum hermönnum frá Krímskaga. Fyrir keppnina höfðu Rússar farið fram á að Jamölu yrði bannað að flytja lagið í keppninni því það innihélt pólitískan boðskap, sem er bannað samkvæmt reglum Eurovision-keppninnar.
Eurovision Tengdar fréttir Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10 Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24 Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46 Mest lesið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslenska dómnefndin var alls ekki sammála um hvaða lag ætti að sigra í Eurovision Völdu ýmist Holland, Króatíu, Svíþjóð, Spán eða Ástralíu. Úkraínska sigurlagið fékk ekkert stig. "Lagið náði mér ekki.“ 17. maí 2016 12:10
Rússneskur þingmaður segir Rússa eiga að íhuga að draga sig úr Eurovision Telur Úkraínu eiga eftir að nýta keppnina á næsta ári til að koma höggi á Rússa. 15. maí 2016 23:24
Svona kaus Ísland: Ekkert stig til siguratriðisins en almenningur elskaði Pólland Hinn litríki Michał Szpak hlaut tíu stig úr símakosningunni en ekkert frá dómnefnd. 15. maí 2016 08:46