Bjarni: Þurfum að vera betri en andstæðingurinn og dómarinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. maí 2016 22:45 Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR. vísir/stefán Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sigurinn á FH í kvöld en segir of snemmt að fella stóra dóma um stöðu liðanna. „Það er hellingur eftir af mótinu. Titilbaráttan réðst ekki hér í kvöld en það er vissulega sætt að hafa náð í þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Bjarni. KR-ingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í kvöld eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. Bjarni segir þó að það hefði ekki verið slæmt hefði KR ekki unnið í kvöld. „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við áttum mjög fínan leik í Laugardalnum um daginn og vorum við óheppnir þar að fara bara þaðan með eitt stig.“ „Það er svo alltaf markmiðið að halda hreinu hér á heimavelli og skora 1-2 mörk. Það gekk eftir í kvöld með frábærum stuðningi margra KR-inga á vellinum í kvöld.“ Hann segir ljóst að barátta og læti hafi einkennt leikinn, í bland við erfiðar aðstæður. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og mikillar baráttu í liðinu,“ sagði þjálfarinn. Bjarni segir að dómgæslan hefði mátt vera betri í kvöld en það mátti sjá á honum og öðrum á hliðarlínunni KR-megin að þeir voru þar afar ósáttir við dómgæsluna á löngum köflum. „Oft á tíðum virðist okkur að við þurfum að vera betri en bæði andstæðingurinn og dómarinn. Í dag tókst það.“ „Ákvarðanir dómara eru misjafnar á vellinum. Leikurinn er hraður og erfiður og það bitnaði á báðum liðum. En mér fannst ákvarðanirnar sem voru teknar ekkert sérlega skemmtilegar.“ „Það væri ágætt að sjá einhverja línu í leikjunum. Við erum ekki að biðja um neitt svakalega mikið. Bara að það sé viðmið sem við getum haft til að fara eftir í leikjunum.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR-inga, var ánægður með sigurinn á FH í kvöld en segir of snemmt að fella stóra dóma um stöðu liðanna. „Það er hellingur eftir af mótinu. Titilbaráttan réðst ekki hér í kvöld en það er vissulega sætt að hafa náð í þrjú stig hér í kvöld,“ sagði Bjarni. KR-ingar unnu í kvöld sinn fyrsta sigur í kvöld eftir jafntefli í fyrstu tveimur umferðunum. Bjarni segir þó að það hefði ekki verið slæmt hefði KR ekki unnið í kvöld. „Það fer eftir því hvernig á það er litið. Við áttum mjög fínan leik í Laugardalnum um daginn og vorum við óheppnir þar að fara bara þaðan með eitt stig.“ „Það er svo alltaf markmiðið að halda hreinu hér á heimavelli og skora 1-2 mörk. Það gekk eftir í kvöld með frábærum stuðningi margra KR-inga á vellinum í kvöld.“ Hann segir ljóst að barátta og læti hafi einkennt leikinn, í bland við erfiðar aðstæður. „Þetta var fyrst og fremst sigur liðsheildarinnar og mikillar baráttu í liðinu,“ sagði þjálfarinn. Bjarni segir að dómgæslan hefði mátt vera betri í kvöld en það mátti sjá á honum og öðrum á hliðarlínunni KR-megin að þeir voru þar afar ósáttir við dómgæsluna á löngum köflum. „Oft á tíðum virðist okkur að við þurfum að vera betri en bæði andstæðingurinn og dómarinn. Í dag tókst það.“ „Ákvarðanir dómara eru misjafnar á vellinum. Leikurinn er hraður og erfiður og það bitnaði á báðum liðum. En mér fannst ákvarðanirnar sem voru teknar ekkert sérlega skemmtilegar.“ „Það væri ágætt að sjá einhverja línu í leikjunum. Við erum ekki að biðja um neitt svakalega mikið. Bara að það sé viðmið sem við getum haft til að fara eftir í leikjunum.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: KR - FH 1-0 | Pálmi Rafn tryggði KR öll stigin | Sjáðu markið Pálmi Rafn Pálmason tryggði KR sigur á FH í stórleik þriðju umferðar Pepsi-deildar karla. 12. maí 2016 22:45