Átján högga sveifla hjá Day sem jafnaði vallarmetið Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2016 18:01 Jason Day byrjar frábærlega á TPC Sawgrass. vísir/getty Ástralski kylfingurinn Jason Day er í efsta sæti á Players-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring en þetta er annað risamót ársins á eftir The Masters. Day fékk níu fugla og engan skolla og er því níu höggum undir pari eftir fyrsta hring. Hann er með tveggja högga forskot á Cameron Tringale, Shane Lowry, Justin Rose og Bill Haas sem eru allir á sjö höggum undir pari. Ástralinn, sem er efstur á heimslistanum, fór annan hringinn á TPC Sawgrass-vellinum í fyrra á sama móti á 81 höggi og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Um er að ræða 18 högga sveiflu frá því hann spilaði síðast á mótinu. Hann spilaði hringinn í dag á 63 höggum sem er jöfnun á vallarmetinu. Frábær byrjun hjá Day sem vann sitt fyrsta stórmót á síðasta ári er hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu.Allir hringirnir á Players-meistaramótinu eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Ástralski kylfingurinn Jason Day er í efsta sæti á Players-meistaramótinu í golfi eftir fyrsta hring en þetta er annað risamót ársins á eftir The Masters. Day fékk níu fugla og engan skolla og er því níu höggum undir pari eftir fyrsta hring. Hann er með tveggja högga forskot á Cameron Tringale, Shane Lowry, Justin Rose og Bill Haas sem eru allir á sjö höggum undir pari. Ástralinn, sem er efstur á heimslistanum, fór annan hringinn á TPC Sawgrass-vellinum í fyrra á sama móti á 81 höggi og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Um er að ræða 18 högga sveiflu frá því hann spilaði síðast á mótinu. Hann spilaði hringinn í dag á 63 höggum sem er jöfnun á vallarmetinu. Frábær byrjun hjá Day sem vann sitt fyrsta stórmót á síðasta ári er hann fagnaði sigri á PGA-meistaramótinu.Allir hringirnir á Players-meistaramótinu eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira