Pepsi-deild kvenna hefst í kvöld með fjórum leikjum og einn þeirra verður í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Sport 2.
Það er leikur Stjörnunnar og Þór/KA en leikurinn verður í opinni dagskrá á Sport 2 og einnig hér á Vísi.
Eftir helgina hefst síðan sérstakur markaþáttur um Pepsi-deild kvenna sem verður í umsjón Helenu Ólafsdóttur.
Leikir kvöldsins:
Kl. 18.00: Stjarnan - Þór/KA
Kl. 18.00: ÍBV - Selfoss
Kl. 19.15: Fylkir - Valur
Kl. 19.15: Breiðablik - KR
Pepsi-deild kvenna í beinni á Vísi og Sport 2 í kvöld
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


„Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn


Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn
Íslenski boltinn



Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við
Enski boltinn

Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United
Enski boltinn

Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti
Enski boltinn