Indriði: Alltaf á milli tannanna hjá fólki Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 29. maí 2016 23:03 Indriði í baráttunni í kvöld vísir/anton brink „Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“ Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira
„Maður þarf alltaf á sigri að halda og þetta var kærkomið. Sanngjarn sigur fannst mér,“ sagði Indriði Sigurðsson fyrirliði KR eftir sigurinn á Val í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. „Það er alltaf pressa í Vesturbænum. Þó við séum efstir, neðstir eða um miðja deild þá erum við á milli tannanna hjá fólki sem er ekki í kringum félagið. Það er hluti af þessu en það er mikið skemmtilegra að spila undir pressu heldur en að spila fyrir ekki neitt. „Við tökum pressuna og nýttum okkur hana hér í kvöld,“ sagði Indriði en KR lék vel í leiknum og vann verðskuldaðan sigur. „Ég held að allir hafi séð að við unnum sem ein heild og vorum sem lið. Mér finnst við hafa gert það upp á síðkastið en hlutirnir ekki fallið með okkur.“ Þó umræðan hafi verið óvægin úti í samfélaginu og á samfélagsmiðlum þá segir Indriði að KR-ingar hafi ekki verið farnir á taugum. „Við vorum alveg rólegir. Við vitum hvernig við höfum staðið okkur í leikjunum upp á síðkastið og höfum verið að stjórna þessum leikjum og verið betri aðilinn í flestum leikja þó við höfum ekki fengið þau stig sem við vildum. „Það er betra flæði í spilinu okkar og takturinn er að batna. Þetta er allt á réttri leið og við vissum það en fólk fer fljótt að tala og þá fara sumir fyrr á taugum en aðrir. Við erum rólegir inn á við,“ sagði Indriði sem er þó alveg á jörðinni og meðvitaður um að það er stutt í næsta leik. „Þetta er bara einn leikur og það er leikur aftur á laugardaginn (við ÍBV í Vestmannaeyjum) og þetta er fljótt að gerast og mótið er stutt. Við þurfum að halda áfram.“
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Frábær sigur Þórs sem sækir að efsta sætinu Í beinni: ÍA - Víkingur | Niðurbrotnir gestir gegn neðsta liðinu Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Sjá meira