Fimm Pepsi-deildarlið komin áfram í bikarnum | Úrslit kvöldsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2016 21:24 Þróttur vann góðan sigur í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Pepsi-deildarliðin ÍBV, ÍA, Þróttur R., Fylkir og Víkingur R. tryggðu sér öll í kvöld sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikarsins en KR-ingar þurftu að fara í framlengingu á móti Selfossi. 1. deildarlið Grindavíkur og 3. deildarliði Víðis unnu líka sína leiki í uppgjöri neðri deildarliða en Grindavík sló út KA-menn sem tókst þar með ekki að fylgja eftir bikarævintýri sínu frá því í fyrra. Skagamenn, Eyjamenn og Þróttarar rifu sig upp eftir tapleiki í síðustu umferð Pepsi-deildarinnar og unnu góða bikarsigra í kvöld. Þróttarar skoruðu meðal annars þrjú mörk á móti Völsungum í Laugardalnum. Fylkismenn fögnuðu líka fyrsta sigri sumarsins er þeir unnu 1. deildarlið Keflavíkur en Fylkisliðið náði aðeins í eitt stig í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildarinnar.Úrslit og markaskorarar í 32 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld:Grindavík - KA 1-0 1-0 Björn Berg Bryde (45.) ÍBV - Huginn 2-0 1-0 Charles Vernam (47.), 2-0 Bjarni Gunnarsson, víti (81.) Víðir - Sindri 2-0 1-0 Helgi Þór Jónsson (104.), 2-0 Aleksandar Stojkovic (120.)ÍA - KV 1-0 1-0 Þórður Þorsteinn Þórðarson (4.)KR - Selfoss 1-1 (framlengt) 1-0 Denis Fazlagic (60.), 1-1 James Mack (72.).Þróttur R. - Völsungur 3-1 1-0 Brynjar Jónasson (10.), 2-0 Brynjar Jónasson (61.), 3-0 Dean Lance Morgan Plues (67.), 3-1 Eyþór Traustason (75.).Keflavík - Fylkir 1-2 0-1 Ragnar Bragi Sveinsson (37.), 0-2 Víðir Þorvarðarson (40.), 1-2 Magnús Sverrir Þorsteinsson, víti (90.+1).Haukar - Víkingur R. 1-2 0-1 Óttar Magnús Karlsson (20.), 0-2 Óttar Magnús Karlsson (31.), 1-2 Aron Jóhannsson (88.). Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45 Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13 Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Valur 0-1 | Bikarmeistararnir áfram Fjölnir fær bikarmeistara Vals í heimsókn í stórleik kvöldsins í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins. 25. maí 2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Fylkir 1-2 | Fylkismenn sóttu sigur Fylkir verður í pottinum á föstudag þegar dregið verður í Borgunarbikarnum eftir sigur gegn Keflavík. 25. maí 2016 22:45
Óttar skoraði tvö í bikarsigri Víkinga sem hvíldu Gary Óttar Magnús Karlsson skoraði bæði mörkin þegar Víkingar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. 25. maí 2016 21:13
Ekkert bikarævintýri hjá KA-mönnum í sumar 1. deildarlið KA fór alla leið í undanúrslit Borgunarbikars karla í fyrra en KA-menn féllu á fyrstu hindrun í ár. 25. maí 2016 19:26
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn