Litli bróðir Abels Dhaira spilar á Íslandi og uppfyllir draum stóra bróðurs Tómas Þór Þórðarson skrifar 24. maí 2016 08:15 Abel Dhaira kvaddi fyrr á þessu ári eftir stutta baráttu við krabbamein. vísir/vilhelm Eric Dhaira, litli bróðir Abels Dhaira, fyrrverandi markvarðar ÍBV sem lést úr krabbameini fyrr á árinu, hefur fengið boð frá Eyjamönnum um að æfa og spila með 2. flokki ÍBV og venslafélaginu KFS í 3. deildinni. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Eyjamönnum að Abel kom að máli við stjórn ÍBV undir lok síðasta tímabils og óskaði eftir því að taka bróður sinn með sér þegar hann kæmi aftur frá Úganda. „Það var stór draumur Abels að fá bróður sinn til Íslands með sér og leyfa honum að kynnast landi og þjóð sem og að æfa með 2. flokki ÍBV,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Abel lést fyrr á þessu ári eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Þegar hann kvaddi ákvað knattspyrnuráð ÍBV að bjóða Eric til landsins og hafa hann hér út tímabilið. Eric gerði nýlega samning við liðið Soana í Úganda en Eyjamenn fengu Saona til að lána Eric út tímabilið svo hann fái tækifæri til að uppfylla draum Abels. Eric á nokkra landsleiki með yngri landsliðum Úganda. Hann er kominn með leikheimild með 2. flokki ÍBV og KFS en hann er væntanlegur til Eyja í lok vikunnar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Eric Dhaira, litli bróðir Abels Dhaira, fyrrverandi markvarðar ÍBV sem lést úr krabbameini fyrr á árinu, hefur fengið boð frá Eyjamönnum um að æfa og spila með 2. flokki ÍBV og venslafélaginu KFS í 3. deildinni. Fram kemur í fréttatilkynningu frá Eyjamönnum að Abel kom að máli við stjórn ÍBV undir lok síðasta tímabils og óskaði eftir því að taka bróður sinn með sér þegar hann kæmi aftur frá Úganda. „Það var stór draumur Abels að fá bróður sinn til Íslands með sér og leyfa honum að kynnast landi og þjóð sem og að æfa með 2. flokki ÍBV,“ segir í tilkynningu Eyjamanna. Abel lést fyrr á þessu ári eftir stutta en erfiða baráttu við krabbamein. Þegar hann kvaddi ákvað knattspyrnuráð ÍBV að bjóða Eric til landsins og hafa hann hér út tímabilið. Eric gerði nýlega samning við liðið Soana í Úganda en Eyjamenn fengu Saona til að lána Eric út tímabilið svo hann fái tækifæri til að uppfylla draum Abels. Eric á nokkra landsleiki með yngri landsliðum Úganda. Hann er kominn með leikheimild með 2. flokki ÍBV og KFS en hann er væntanlegur til Eyja í lok vikunnar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21 Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29 Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58 Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45 Abel Dhaira látinn Stuttri baráttu við krabbamein lauk í dag. 27. mars 2016 15:15 Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51 Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Kansas frá Kansas til Kansas Sport Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Tryggðu þrjú lið í úrslitakeppnina Sport Fleiri fréttir Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum Sjá meira
Heimir var við útför Abel í Úganda Knattspyrnumarkvörðurinn Abel Dhaira var jarðsettur í Úganda í dag. 6. apríl 2016 22:21
Minnismerki um Abel Dhaira á búningum ÍBV í allt sumar Eyjamenn ætla að minnast markvarðarins Abel Dhaira í Pepsi-deildinni í sumar en Úgandamaðurinn lést í lok mars eftir baráttu við krabbamein, aðeins 28 ára gamall. 1. maí 2016 13:29
Abel fær viðeigandi jarðarför í Úganda Formaður knattspyrnudeildar ÍBV segir að undirbúningsvinna sé langt komin. 28. mars 2016 13:58
Heimir stjórnaði æfingum í Úganda Landsliðsþjálfarinn stjórnaði æfingum í knattspyrnuskóla Andrew Mwesigwa í Úganda í gær. 8. apríl 2016 16:45
Minningarathöfn um Abel í Vestmannaeyjum Markvarðarins minnst í Vestmannaeyjum á sunnudag. 31. mars 2016 12:51