Atli Sigurjóns: Top of the league and having a laugh Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. maí 2016 22:29 Atli í leik gegn Fjölni. vísir/vilhelm Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Atli Sigurjónsson kom inn á sem varamaður snemma í seinni hálfleik fyrir Oliver Sigurjónsson í 3-1 sigurleik Breiðabliks gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Atli nýtti tækifærið sitt heldur betur vel. Hann spilaði stórvel og skoraði annað mark liðsins eftir glæsilegan sprett og gott skot sem rataði framhjá Herði Fannari Björgvinssyni í marki Stjörnunnar. "Þetta var mjög sætt. Stjarnan er búin að vera mjög góð á þessu tímabili og talin sigurstrangleg í deildinni," sagði Atli brosmildur í viðtali við Vísi eftir leik. "Ég var bara ánægður með að fá 40 mínútur sem varamaður. Maður býst ekki við það mörgum mínútum þegar maður byrjar á bekknum þannig ég reyndi bara að gera það mesta úr þeim." Markið hans Atla var virkilega snoturt en hann sá pláss sem myndaðist í varnarlínu Stjörnunnar, tók af stað með boltann og skoraði með hnitmiðuðu skoti. Þó Atli sé afskaplega góður fótboltamaður er hann ekki þekktur fyrir svona takta. "Ef mér væri stillt oftar upp á miðjunni þá myndirðu sjá þetta oftar," sagði Atli og sendi Arnar Grétarssyni, þjálfara sínum, góðlátlega pillu en hann stóð fyrir aftan Atla þegar Vísir ræddi við miðjumanninn eldhressa. Blikarnir búnir að vinna tvo stórleiki í röð og á toppnum. Eru þetta skilaboð til hinna liðanna í deildinni? "Skilaboð? Nei, nei. Við erum bara "top of the league and having a laugh"," sagði Atli Sigurjónsson og gekk brosandi í burtu.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45 Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Íslenski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Aðlögunar krafist eftir U-beygju Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Fáar spilað leik á þessum velli „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ „Allt er þegar þrennt er“ Allar tilfinningarnar í gangi Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald „Galið og fáránlegt“ ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Guðmundur í grænt Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - Breiðablik 1-3 | Blikar á toppinn Breiðablik skaust á topp Pepsi-deildar karla í kvöld er liðið vann magnaðan útisigur á Stjörnunni. 30. maí 2016 22:45