Hljómsveitin GlowRVK frumsýnir nýtt myndband Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2016 16:00 Skemmtilegt myndband. vísir Það má svo sannarlega segja að GlowRVK komi fólki í sumarfíling með lagi sínu We Are The Animals og myndbandi við lagið. Sumarnóttin er í forgrunni í myndbandinu sem er tekið upp á íslenskri strönd eða við Gróttu á Seltjarnarnesi. Mikil stemming myndaðist þegar myndbandið var tekið upp enda logaði varðeldur þegar sólin settist og eldgleypir lék listir sínar. Lagið fjallar um að hreinsa hugann og sleppa af sér beislinu. Eldurinn innra með hverjum og einum á að taka völdin, styrkja, veita hugarró og bægja burt öllum ótta og kvíða. GlowRVK er nýlegt Electro tvíeyki frá Reykjavík. Bjarni Freyr Pétursson og Sylvía Björgvinsdóttir skipa hljómasveitina. Þau hafa verið að vinna saman í ár og spila víða GlowRVK er þessa dagana að vinna að sinni fyrstu plötu í fullri lengd og til stendur að hún verði tilbúin í ágúst. Vinnuheitið er Unity. Rauði þráðurinn í laginu er hversu mikilvægt sé að við stöndum öll saman hvaðan sem við komum. Hvar sem við búum og hvað sem við gerum þá getum við öll sameinast í tónlistinni og fundið frið og hamingju. GlowRVK vinna danstónlist sem þau kalla LimboHouse. Hún er undir áhrifum frá mörgum af stærri House- og raftónlistarstefnum. Nafn stefnunnar stendur fyrir það hversu margar tónlistarstefnur tengjast henni. Tilgangur tónlistar GlowRVK er í raun einfaldur það er að fá fólk til að finna gleðina og dansa. Tónlist Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Það má svo sannarlega segja að GlowRVK komi fólki í sumarfíling með lagi sínu We Are The Animals og myndbandi við lagið. Sumarnóttin er í forgrunni í myndbandinu sem er tekið upp á íslenskri strönd eða við Gróttu á Seltjarnarnesi. Mikil stemming myndaðist þegar myndbandið var tekið upp enda logaði varðeldur þegar sólin settist og eldgleypir lék listir sínar. Lagið fjallar um að hreinsa hugann og sleppa af sér beislinu. Eldurinn innra með hverjum og einum á að taka völdin, styrkja, veita hugarró og bægja burt öllum ótta og kvíða. GlowRVK er nýlegt Electro tvíeyki frá Reykjavík. Bjarni Freyr Pétursson og Sylvía Björgvinsdóttir skipa hljómasveitina. Þau hafa verið að vinna saman í ár og spila víða GlowRVK er þessa dagana að vinna að sinni fyrstu plötu í fullri lengd og til stendur að hún verði tilbúin í ágúst. Vinnuheitið er Unity. Rauði þráðurinn í laginu er hversu mikilvægt sé að við stöndum öll saman hvaðan sem við komum. Hvar sem við búum og hvað sem við gerum þá getum við öll sameinast í tónlistinni og fundið frið og hamingju. GlowRVK vinna danstónlist sem þau kalla LimboHouse. Hún er undir áhrifum frá mörgum af stærri House- og raftónlistarstefnum. Nafn stefnunnar stendur fyrir það hversu margar tónlistarstefnur tengjast henni. Tilgangur tónlistar GlowRVK er í raun einfaldur það er að fá fólk til að finna gleðina og dansa.
Tónlist Mest lesið Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Tíska og hönnun Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Menning Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira